Fara á forsíðu
Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Carrie Fisher uppreisnargjörn, ákveðin og hjartahlý
Að vera barn tveggja stórstjarna í Bandaríkjunum er ekki endilega ávísun á hamingju og gott líf. Carrie Fisher var ein sönnun þess. Hún var hæfileikarík, gáfuð en fékk ekki notið sín til fulls vegna ýmissa erfiðleika tengda áföllum í æsku
Trúlofun slitið í tölvupósti
Líklega upplifa flestir, ef ekki allir, einhvern tíma í lífinu, að verða ástfangnir af einhverjum. Að sama skapi verða allir að þola það einhvern tíma að einhver endurgjaldi ekki tilfinningar þeirra. Nú og svo er það andstæðan, að einhver verði
Hin eilífa barátta við rykið
Í gamla daga var það talinn kostur að vera ávallt með tuskuna á lofti að þurrka ryk. Fæstir hafa tíma til þess nú á dögum en rykið er ótrúlega fljótt að safnast upp, ekki hvað síst þegar svifryksmengun er jafnalgeng