Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Dekurstund heima við er góð jólagjöf

Dekurstund heima við er góð jólagjöf

🕔08:00, 7.des 2023

Mjög mismunandi er hvort fólk notar snyrtivörur eða ekki. Fyrir þá sem kjósa að njóta þeirra eru þær leið til að auka vellíðan og slökun. Ilmvötn eru hins vegar stór hluti af persónuleika hvers og eins og vel þekkt að

Lesa grein
Ófriður á sér langar rætur

Ófriður á sér langar rætur

🕔07:00, 7.des 2023

Valur Gunnarsson tekst á við það risastóra verkefni að kafa ofan í sögulegar rætur stríðsins í Úkraínu í bókinni, Stríðsbjarmar, Úkraína og nágrenni á átakatímum. Líkt og átökin í Ísrael og Palestínu á þetta ömurlega stríð sér langar og flóknar

Lesa grein
Leyfðu þinni rödd að hljóma

Leyfðu þinni rödd að hljóma

🕔07:00, 6.des 2023

Er hugrekki eitthvað sem eingöngu er ætlað þeim ungu? Þeir eru jú í toppformi, eiga tímann fyrir sér og geta leiðrétt mistökin ef einhver verða. Eftir lestur bókar Höllu Tómasdóttur, Hugrekki til að hafa áhrif, sannfærist maður hins vegar fljótt

Lesa grein
Hvað á að gefa karli sem á allt?

Hvað á að gefa karli sem á allt?

🕔18:31, 5.des 2023

Hvað á að gefa þeim sem eiga allt? Á hverju ári er það sami höfuðverkurinn að finna eitthvað fyrir fólk sem vantar ekkert. Góð lausn getur verið að gefa eitthvað sem eyðist. Hér á eftir fara nokkrar hugmyndir að gjöf

Lesa grein
Vel samin og spennandi frá upphafi til enda

Vel samin og spennandi frá upphafi til enda

🕔17:43, 4.des 2023

Eitur eftir Jón Atla Jónasson er fantafín glæpasaga. Hún er þétt og vel skrifuð og fléttan frábærlega vel unnin. Helsti styrkur Jóns Atla er hins vegar þær persónur sem hann hefur skapað. Dóra og Rado eru bæði áhugaverð og einstaklega

Lesa grein
Er lífið kynlíf eða kynlíf hluti af lífinu?

Er lífið kynlíf eða kynlíf hluti af lífinu?

🕔16:49, 4.des 2023

Bók Áslaugar Kristjánsdóttur kynfræðings svarar þeirri spurningu ekki á afgerandi hátt en hún opnar augu lesenda fyrir því hve mikilvægur hluti þess að skapa nánd í samböndum snýst um kynlíf. Grundvöllurinn að góðu kynlífi er hins vegar að tjá sig,

Lesa grein
Í fókus – lyf; blessun eða bölvun?

Í fókus – lyf; blessun eða bölvun?

🕔06:45, 4.des 2023 Lesa grein
Erum venjulegt fólk sem finnst gaman af að syngja

Erum venjulegt fólk sem finnst gaman af að syngja

🕔07:00, 29.nóv 2023

– segja hjónin Ragnheiður Elísabet Jónsdóttir og Þorvaldur Örn Árnason

Lesa grein
Ertu sek/ur um að verða 67 ára?

Ertu sek/ur um að verða 67 ára?

🕔14:12, 28.nóv 2023

Eldri borgarar og öryrkjar sem treysta eingöngu á lágar bætur frá almannatryggingum lifa við gríðarlega fátækt og bágborin kjör. Þeir óttast sérstaklega að verða 67 ára því þá lækka bætur þeirra enn frekar þegar þeir færast yfir á ellilífeyri. Oft

Lesa grein
Gaby Aghioni – frjáls andi

Gaby Aghioni – frjáls andi

🕔07:00, 27.nóv 2023

Gaby Aghioni stofnandi tískuhússins Chloé lést árið 2014 níutíu og þriggja ára að aldri. Hún var merkileg kona, innflytjandi er reis til æðstu metorða í veröld hátískunnar. Hún og maður hennar, Raymond, voru bóhemar og hluti af frjálslegu lífi listamanna

Lesa grein
„Betur vinnur vit en strit“

„Betur vinnur vit en strit“

🕔07:00, 27.nóv 2023

– segir Ólafur Haukur Johnson

Lesa grein
Í fókus – ástin alltaf heit

Í fókus – ástin alltaf heit

🕔06:45, 27.nóv 2023 Lesa grein
Bergnuminn af verkum Eggerts Péturssonar

Bergnuminn af verkum Eggerts Péturssonar

🕔13:16, 22.nóv 2023

Eggert Pétursson listmálari er kunnur fyrir myndir sínar af íslenskum jurtum. Hann hefur frá unga aldri verið heillaður af íslenskri náttúru einkum jurtunum og þegar hann, ungur maður, nýkominn úr myndlistarnámi, var beðin að myndskreyta bók um íslenska flóru var

Lesa grein
Betri með aldrinum

Betri með aldrinum

🕔07:00, 22.nóv 2023

Tískuiðnaðurinn hefur löngum verið talinn óvæginn og stjórnast af útlitsdýrkun. Ungt, ofurgrannt fólk eigi eingöngu möguleika á að vinna innan hans. Margt bendir til að þetta sér að breytast. Að eldast hefur fengið allt aðra merkingu en áður. Fólk heldur

Lesa grein