Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Í fókus – hátíð fer að höndum ein

Í fókus – hátíð fer að höndum ein

🕔09:11, 23.des 2024 Lesa grein
Einu sinni var á Íslandi

Einu sinni var á Íslandi

🕔07:00, 23.des 2024

Þegar Guðrún, móður­syst­ir Jóns Ársæls Þórðarsonar, var að baða hann fyr­ir skírn­ar­at­höfnina gerðust undur og stórmerki. Drengurinn átti að heita, Bjólfur, faðir hans hafði valið honum það nafn eftir land­náms­manni Seyðis­fjarðar. En þarna breyttist andlit ungbarnsins í andlit látins vi

Lesa grein
„Det er dejligt …“

„Det er dejligt …“

🕔09:52, 22.des 2024

– sagði amma Birnu Sigurðardóttur gjarnan um seinni sígarettu dagsins og púrtvínsstaupið.

Lesa grein
Sársauki, sköpun og nýtt upphaf

Sársauki, sköpun og nýtt upphaf

🕔07:00, 22.des 2024

Moldin heit eftir Birgittu Björgu Guðmarsdóttur fjallar um dansarann Karenu og glímu hennar við að dansa sóló í dansverki eftir frægan danshöfund en á sama tíma takast á við flókið ástarsamband. Maðurinn sem hún er ástfangin af deyr og sagan

Lesa grein
Töfrar jólanna

Töfrar jólanna

🕔07:00, 21.des 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Ein skemmtilegasta minning mín frá æskuárunum er þegar við systurnar byrjuðum að kíkja eftir jólaljósunum. Þegar gul, græn, rauð og blá ljós tóku að lýsa í gluggum, undir þakskeggjum, á grindverkum og í

Lesa grein
Skemmtileg og alls ekki fyrirsjáanleg ástarsaga

Skemmtileg og alls ekki fyrirsjáanleg ástarsaga

🕔07:00, 20.des 2024

Hittu mig í Hellisgerði eftir Ásu Marín er létt og skemmtileg ástarsaga eða skvísubók, eins og hún er kölluð á kápunni. Hún fjallar um Snjólaugu, einhleypa móður um fertugt sem horfir fram að vera ein um jólin. Barnsfaðir hennar vill

Lesa grein
Vetrarsólstöðu tónleikar og Jólasaga Dickens

Vetrarsólstöðu tónleikar og Jólasaga Dickens

🕔09:25, 19.des 2024

Næstkomandi laugardag þann 21. desember kl. 16 heldur Svavar Knútur Vetrarsólstöðutónleika Hannesarholti og daginn eftir kl. 13 sýnir Níels Thibaud Girerd Jólasögu Dickens í Girerd í Leikhúsinu. Svavar Knútur á leið um borg óttans til að hnusa af nýjustu fjölskyldumeðlimunum

Lesa grein
Vandað og skemmtilegt verk

Vandað og skemmtilegt verk

🕔07:00, 19.des 2024

Guðjón Friðriksson hefur skapað sérstaklega aðgengilegt, skemmtilegt og áhugavert verk um líf og leiki barna í Reykjavík frá því borg tók að myndast hér við Sundin. Hér er allt, bíóferðirnar, hasarblöðin, hópleikirnir, íþróttirnar, gæsluvellir, skólar og leikskólar. Börn í Reykjavík

Lesa grein
Til taks

Til taks

🕔07:00, 18.des 2024

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin Til taks – Þyrlusaga Landhelgisgæslu Íslands fyrstu 40 árin.  Í bókinni er, eins og nafn hennar gefur til kynna, rakin saga þyrlusveitar Landhelgisgæslu Íslands fyrstu fjóra áratugina. Sagt er frá baráttunni fyrir því

Lesa grein
Notalegar jólastundir í Hannesarholti

Notalegar jólastundir í Hannesarholti

🕔16:45, 17.des 2024

Í þessari viku verða tvennir spennandi tónleikar í Hannesarholti. Tinna Margrét er ung og efnileg söngkona sem er að gefa út sín fyrstu jólalög. Í tilefni þess heldur hún ásamt hljómsveit jólatónleika í Hannesarholti 18.desember klukkan 20:00. Þrátt fyrir ungan

Lesa grein
Með ótal sögur í kollinum

Með ótal sögur í kollinum

🕔07:00, 17.des 2024

Þóra Sveinsdóttir skrifaði sakamálasöguna SJÚK en þar er að finna áhugaverða kenningu um hvernig persónuleikar erfast

Lesa grein
Í fókus – huggulegheit um jólin

Í fókus – huggulegheit um jólin

🕔08:05, 16.des 2024 Lesa grein
Síðasta bók Hermana Melville

Síðasta bók Hermana Melville

🕔07:00, 16.des 2024

Billy Budd, sjóliði, er síðasta bók ameríska rithöfundarins Hermans Melville. Allir þekkja söguna af Ahab skipstjóra og eltingaleik hans við stóra hvíta hvalinn, Moby Dick, þótt ekki allir hafi lesið hana. Billy Budd, er af allt öðrum toga. Söguhetjan er

Lesa grein
Flugumaður spæjarans á elliheimilinu

Flugumaður spæjarans á elliheimilinu

🕔07:00, 15.des 2024

Lengi var talað um að starfsferill leikara væri stuttur og góðum hlutverkum tæki að fækka strax og miðjum fertugsaldri væri náð. Þetta virðist hins vegar vera að breytast og framleiðendur sjónvarpsefnis og kvikmynda farnir að átta sig á að eldra

Lesa grein