Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Hver ferð er ævintýri
Inga Geirsdóttir telur að margt sé líkt með Íslendingum og Skotum, enda vitað að Keltar voru stór hluti landnámsmanna hér. Hún og maður hennar, Snorri Guðmundsson hafa búið í Skotlandi í tuttugu og tvö ár og una hag sínum vel.
Sviptingar í kjölfar landsfundar LEB
Landsfundur Landssambands eldri borgara var haldinn á Hótel Reykjavík Natura þann 14. maí. Kjaramál voru til umræðu á fundinum og einnig fór fram kosning í aðalstjórn. Nokkur styr hefur skapast vegna þess að Sigurður Ágúst Sigurðsson formaður Félags eldri borgara
„Þetta er nú meiri blíðan“
Líklega er sama hvar tveir Íslendingar koma saman, fyrr eða síðar verður farið að tala um veðrið. Þetta klassíska umræðuefni er einnig einn besti ísbrjótur sem hugsast getur í vandræðalegum veislum þegar gestir þekkjast ekkert alltof náið. Auðvitað er ástæða
Silkimjúk húð og ljómandi förðun
Sjaldan leiðum við hugann að því hvernig snyrtivörurnar sem við notum verða til eða hvað liggur að baki framleiðslu þeirra. En í mörgum tilfellum eiga slíkar vörur sér áhugaverða og heillandi sögu. Það á sérstaklega vel við japönsku snyrtivörurnar frá
Farinn að stoppa á rauðu ljósi – sjötíu og sex ára
Ef hægt er að segja að líf sumra sé fast í öðrum gír má áreiðanlega fullyrða að aðrir lifi í þriðja og fjórða. Sigurður Friðriksson eða Diddi Frissa hefur hins vegar alla tíð ekið í fimmta gír og kann ekki