Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Aðdáendaklúbbur Jane Austin á Íslandi stofnaður

Aðdáendaklúbbur Jane Austin á Íslandi stofnaður

🕔17:01, 17.jan 2025

Næsta fimmtudagskvöld, 23. janúar 2025 klukkan 19.30, verður opin viðburður á Bókasafni Kópavogs þar sem stofnaður verður: Aðdáendaklúbbur hins heimsfræga klassíska breska rithöfundar Jane Austen. Jane Austen hefði orðið 250 ára í ár, fædd 16. desember 1775 í Steventon í

Lesa grein
Létt og loftsteikt er hollt og gott

Létt og loftsteikt er hollt og gott

🕔07:00, 15.jan 2025

Íslendingar eru nýungagjarnir og yfirleitt fljótir að tileinka sér nýja tækni. Reglulega komast hér í tísku tæki eða aðferðir við eldamennsku, sumar gamlar og margreyndar úti í heimi en aðrar afrakstur nýrrar tækni. Air Fryer var jólagjöfin árið 2022 og

Lesa grein
Erfitt að vera höfuð ættarinnar

Erfitt að vera höfuð ættarinnar

🕔08:15, 14.jan 2025

Sumum finnst það tilfinningalega krefjandi reynsla að missa smátt og smátt alla eldri ættingja og átta sig síðan á að þeir séu orðnir þeir elstu í stórfjölskyldunni. Tilfinningin um að baklandið sé farið, þeir sem litið var upp til og

Lesa grein
Leiðbeiningar til íbúa á höfuðborgarsvæðinu vegna fuglaflensufaraldurs

Leiðbeiningar til íbúa á höfuðborgarsvæðinu vegna fuglaflensufaraldurs

🕔07:00, 14.jan 2025

Dýraþjónusta Reykjavíkurborgar hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Starfsfólk Dýraþjónustu hefur staðið í ströngu undanfarið vegna fuglaflensufaraldurs sem herjar á fugla, einkum gæsir, og vilja þau koma skilaboðum á framfæri til borgarbúa. Dýraþjónusta Reykjavíkur mun sjá um þjónustu vegna þessa

Lesa grein
Í fókus – nýtt ár, ný viðhorf, ný byrjun

Í fókus – nýtt ár, ný viðhorf, ný byrjun

🕔07:00, 13.jan 2025 Lesa grein
Óþolandi kverkaskítur, hvað er til ráða?

Óþolandi kverkaskítur, hvað er til ráða?

🕔07:00, 13.jan 2025

Þegar fólk fer að eldast verða sumir varir við að slím safnast fyrir í hálsi þótt viðkomandi glími ekki við neinar sýkingar. Þeir vakna á hverjum morgni með kverkaskít sem illmögulegt virðist vera að losna við. Þetta getur verið mjög

Lesa grein
Við erum allir hluti af karlamenningunni

Við erum allir hluti af karlamenningunni

🕔07:00, 11.jan 2025

– segir Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur, prófessor og höfundur bókarinnar Þú ringlaði karlmaður

Lesa grein
Margt býr í fjöllunum

Margt býr í fjöllunum

🕔13:05, 10.jan 2025

Myndlistarkonan Anna Leósdóttir opnar sýningu sína Margt býr í fjöllunum í Hannesarholti á morgun, laugardaginn 11. janúar, klukkan 14:00. Anna sýnir náttúruna í nýstárlegu ljósi og minnir Íslendinga á fjöllin sem einkenna Ísland öðru fremur. „Þetta eru vissulega ekki hefðbundnar

Lesa grein
Eru bækur úreltar?

Eru bækur úreltar?

🕔07:00, 10.jan 2025

Fyrir alllöngu rakst ég á stórskemmtilegar glæpasögur eftir John Dunning um bókamanninn Cliff Janeway. Þessi fyrrum lögga og nú fornbókasali flæktist alltaf reglulega í erfið morðmál sem oftar en ekki tengdust líka aðaláhugamáli hans gömlum bókum. Ég hef verið ansi

Lesa grein
Janúar, fyrirheit og fortíðarbyrðar

Janúar, fyrirheit og fortíðarbyrðar

🕔08:11, 7.jan 2025

Janúar er mánuður góðra áforma, orku og ákveðni. Margir setja sér áramótaheit og halda þau samviskusamlega fyrstu vikur ársins. Menn horfa einnig til baka, velta oft fyrir sér fortíðinni og ígrunda hvar þeir hafi villst af leið og hvað megi

Lesa grein
Á furðulegu ferðalagi

Á furðulegu ferðalagi

🕔07:03, 7.jan 2025

Múffa eftir Jónas Reyni Gunnarsson er furðusaga, svolítið á pari við Lísu í Undralandi nema hér er það síðmiðaldra kona, eiginmaður hennar og stjúpsonur sem leggja upp hvert í sitt ferðalag og enda öll á mjög mismunandi stöðum. Hér er

Lesa grein
Mál Gráa hersins tekið til efnismeðferðar hjá Mannréttindadómstólnum

Mál Gráa hersins tekið til efnismeðferðar hjá Mannréttindadómstólnum

🕔13:41, 6.jan 2025

Landssamband eldri borgara, LEB sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þess efnis að í Mannréttindadómstóll Evrópu hafi ákveðið að taka til efnismeðferðar mál Gráa hersins gegn íslenska ríÍ nóvember 2022 kvað Hæstiréttur upp dóm í málum Gráa hersins og þriggja

Lesa grein
Í fókus – heilsurækt á nýju ári

Í fókus – heilsurækt á nýju ári

🕔08:22, 6.jan 2025 Lesa grein
Hvernig er best að styrkja sig?

Hvernig er best að styrkja sig?

🕔07:00, 6.jan 2025

Vöðvamassi líkamans rýrnar með árunum og þess vegna er mælt með að eldra fólk geri styrktaræfingar helst á hverjum degi. Margir fara og lyfta lóðum einu sinni til tvisvar í viku en aðrir kjósa að vera með lítil lóð heima

Lesa grein