Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Raunir tækniidjótsins

Raunir tækniidjótsins

🕔10:00, 21.feb 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.   Á facebook þar er lífið, vinirnir, samskiptin, gleðin og árangurinn. Já, ég þori að fullyrða þetta eftir að hafa verið útilokuð frá facebook í viku og beinlínis svelt af þeim vettvangi og nú

Lesa grein
Nýtti ósýnileikan til að skapa óviðeigandi og ögrandi götulistaverk

Nýtti ósýnileikan til að skapa óviðeigandi og ögrandi götulistaverk

🕔09:00, 21.feb 2024

Á vafri mínu um vef The Guardian um daginn rakst ég á ótrúlega skemmtilegt og ögrandi viðtal við nýsjálensku götulistakonuna Deborah Wood, sem er búsett í Melbourne í Ástralíu. Í viðtalinu talar Deborah opinskátt um ósýnileika eldri kvenna og jafnvel

Lesa grein
Opið samtal um aldursfordóma

Opið samtal um aldursfordóma

🕔08:33, 21.feb 2024

Hvað ert þú gamall/gömul/gamalt? Hefur þú heyrt að þú sért of ungur til að skilja, of gömul til að geta eða ekki nógu gamalt til að vera með? Hver ákvarðar aldurstakmörk og á hvaða forsendum? Hefur þú upplifað höfnun eða fordóma sökum

Lesa grein
Kalmann er samur við sig

Kalmann er samur við sig

🕔07:00, 21.feb 2024

Kalmann og fjallið sem svaf er önnur bók um þessa sérstæðu og stórskemmtilegu persónu sem Joachim B. Schmidt skapaði. Fyrri bókin hét einfaldlega Kalmann og sló í gegn. Að þessu sinni hefst atburðarrásin þar sem Kalmann er í haldi FBI

Lesa grein
Við höfum endurheimt facebook

Við höfum endurheimt facebook

🕔09:31, 20.feb 2024

Lifðu núna er aftur orðið virkt á facebook. Við hvetjum ykkur til að fylgjast með okkur og skoða nýjustu greinar og viðtöl.

Lesa grein
Broskarl úr bankanum

Broskarl úr bankanum

🕔08:10, 20.feb 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.   Ég er nú svo gömul sem á grönum má sjá og hef þess vegna farið í gegnum nokkrar samskiptabyltingar. Þegar ég var að alast upp var síminn vissulega kominn inn á hvert heimili

Lesa grein
Hver er þín leið til að vinna á streitu?

Hver er þín leið til að vinna á streitu?

🕔07:00, 19.feb 2024

Streita er fylgifiskur flestra í gegnum lífið. Allt frá barnæsku eru gerðar til okkar kröfur og okkur lagðar skyldur á herðar. Byrðarnar leggjast misþungt á fólk eftir einstaklingum og hið sama gildir um að takast á við streituna og kvíðann

Lesa grein
Í fókus – list og leikur á þriðja æviskeiði

Í fókus – list og leikur á þriðja æviskeiði

🕔07:00, 19.feb 2024 Lesa grein
Heillandi glæpir

Heillandi glæpir

🕔10:00, 16.feb 2024

Allflestir miða upphaf glæpasagna sem bókmenntagreinar við  árið 1844 þegar fyrsta saga  Edgars Allans  Poe um spæjarann C: Auguste Lupin kom út. Alls skrifaði Poe þrjár sögur um Lupin en margt bendir til að rætur glæpasögunnar liggi dýpra og víðar

Lesa grein
Eru sykurlausir gosdrykkir skaðlausir?

Eru sykurlausir gosdrykkir skaðlausir?

🕔15:16, 14.feb 2024

Margir kjósa að drekka sykurlausa gosdrykki og sódavatn með bragðefnum og telja að þar með séu þeir að velja hollari kost. Þeir innihalda vissulega ekki sykur en sumir eru ríkir af sýru sem skemmir tennurnar. Ýmislegt bendir einnig til að

Lesa grein
Lifðu núna horfið af facebook

Lifðu núna horfið af facebook

🕔18:56, 12.feb 2024

Kæru lesendur, Við urðum fyrir því að facebook-síða Lifðu núna og ritstjóra vefjarins voru yfirteknar af hakkara um helgina. Þrátt fyrir viðleitni og mikla vinnu tókst ekki að bjarga síðunum og í dag varð ljóst að þessir óprúttnu aðilar höfðu

Lesa grein
Í fókus – gæludýr bæta, hressa og kæta

Í fókus – gæludýr bæta, hressa og kæta

🕔07:00, 12.feb 2024 Lesa grein
Hverjum treystir þú best til að fara með þín mál?

Hverjum treystir þú best til að fara með þín mál?

🕔07:00, 12.feb 2024

Sú stund kann að renna upp í lífi allra að þeir geti ekki lengur farið með forsjá eigin mála. Sjúkdómar eða slys geta gert það að verkum að fólk er ekki lengur fært um að láta vilja sinn í ljós

Lesa grein
Illkvittni og hefnigirni – svanir gleyma ekki

Illkvittni og hefnigirni – svanir gleyma ekki

🕔18:32, 9.feb 2024

Nýlega var sýndur þriðji þáttur í nýrri þáttaröð Gus Van Sant, Feud. Að þessu sinni eru það deilur Truman Capote við svanina sína sem hann tekur fyrir. Margir muna eftir fyrri þáttum þar sem þær Joan Collins og Bette Davis

Lesa grein