Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Göngugrindur eru smart
Hjálpartæki eru hönnuð til að gera fólki kleift að bjarga sér sjálft þrátt fyrir líkamlega annmarka. Það gildir einu hvort um sé að ræða aldraðan einstakling, miðaldra eða ungan. Hjálpartækin eru ómetanleg eins og Lifðu núna komst að þegar 81
Vatn er uppspretta lífs – gættu að vökvabúskapnum
Vökvaskortur getur valdið alvarlegum einkennum meðal eldra fólks og hættan á ofþornun eykst með aldrinum. Það er auðvelt að koma í veg fyrir vökvaskort. Fyrsta skrefið er að vera meðvitaður um að hann er mögulegur og fylgjast þess vegna vel
Hannar óvenjustóra skartgripi
Lisa Eisner er velþekkt í Hollywood, enda hefur hún leitað fyrir sér og náð frábærum árangri á mörgum sviðum. Hún er ljósmyndari, útgefandi, kvikmyndaframleiðandi og skartgripahönnuður. Skartið hennar er óvenjulega stórt og náttúruunnandinn Lisa kýs að nota eingöngu steina á
Með hafmeyjum, álfum og huldukonum í Borgarnesi
Svava Víglundsdóttir á og rekur Kaffi Kyrrð, Blómasetrið og gistiheimilið Setrið í Borgarnesi. Hún er að verða sjötug og vinnur enn við fyrirtækið, enda veitr vinnan henni bæði lífsfyllingu og gleði. Þegar Lifðu núna ber að garði er hún að
Starfshópur skipaður um mönnunarviðmið á hjúkrunarheimilum
Í gær birtist á vef stjórnarráðsins fréttatilkynning um skipun starfshóps um mönnunarviðmið á hjúkrunarheimilum. Fréttatilkynningin fer hér á eftir: Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að móta tillögur ásamt tímasettri áætlun um það hvernig ná megi
Viltu taka þátt í að synda kringum Ísland?
Á morgun, föstudaginn 1. nóvember kl. 9.00 setur Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) formlega af stað landsátak í sundi, Syndum, í Ásvallalaug, Hafnarfirði. „Á dagskrá verða stutt hvatningarávörp frá Þórey Eddu Elísdóttur, varaforseta ÍSÍ, Júlíu Þorvaldsdóttur, varaformanni Sundsambands Íslands og







