Ellilífeyrisþegar í ævintýraleit
Rithöfundar hafa áttað sig á að þriðja æviskeiðið getur verið ríkulegur jarðvegur sagna
Síðastliðinn föstudag sýndi RÚV fyrri hluta þýskrar kvikmyndar um Aenne Burda. Líklega hafa ekki margar íslenskar konur vitað hver stóð að baki hinum geysivinsælu tískublöðum og sniðum sem ansi margar notuðu til að halda sér móðins í nokkra áratugi á