Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Litrík og fersk sumartíska
Í ár er áberandi ferskur blær á sumartískunni. Létt efni, bjartari litir, stuttar buxur, míní pils, míní toppar og hlýrabolir og -kjólar einkenndu tískupallana hjá stærstu húsunum í ár. Þessa er þegar farið að gæta í hvernig áhrifavaldar og áberandi
Trúir þú á fyrirboða?
Sumir trúa á fyrirboða. Að alheimurinn sendi þeim ýmis tákn um hvort þeir séu á réttri leið eða ekki, að þeim sé beinlínis beint inn á ákveðnar brautir og yfir þeim vaki verndarengill. Aðrir telja að fyrirboðar séu einfaldlega innsæi
Aldingarðar Cornwall
Skrúðgarðarnir í Cornwall eru taldir með þjóðargersemum Bretaveldis. Jarðvegur skagans er frjósamur og veðurfar svo milt að þar grær allt sem stungið er í mold. Þetta gerði það að verkum að þegar það komst í tísku á síðmiðöldum að skipuleggja
4 leiðir til að skemmta sér og barnabörnunum
1 . Noztra við Grandagarð 14 Noztra býður skapandi og listrænu fólki að sameinast við að skreyta leirmuni. Fjölbreytt úrval tilbúninna leirmuna eru til sölu, hver og einn velur það sem hann helst langar að skreyta, síðan er sest við
Þeir sem einu sinni smitast af leikhúsi losna aldrei við það
– segja hjónin Þórunn Sigurðardóttir og Stefán Baldursson sem enn sinna listum af ástríðu
„Ég hef mest gaman af að vera innan um fólk“
Auður Jacobsen hefur alltaf haft gaman af að vinna. Hún er sextíu og átta ára gömul og ekki á þeim buxunum að fara á eftirlaun. Það er þó ekki vegna þess að hún eigi engin áhugamál og sjái fram á







