Frægar miðaldra í formalíni

Myndirnar í þessum þætti eru af konum sem við höfum séð margoft í kvikmyndum. Þær eru allar komnar yfir miðjan aldur og sumar vel það. Tímans tönn hefur ekki fengið að vinna sitt verk því möguleikarnir til að halda í unglegt útlit eru nú orðnir öflugir þó ekki séu allir sammála um að þeir séu til bóta. Þessar konur sjást æ sjaldnar á hvíta tjaldinu sem segir að skemmtanaiðnaðurinn útilokar fólk eftir vissan aldur. Það út af fyrir sig eykur ekki á sjálfstraust miðaldra fólks.

Kim Basinger er sjötug.

 

Oprah Winfrey er 68 ára. Fimm ára gömul mynd.

 

Christie Brinkley er 62 ára.

 

Raquel Welch er 73 ára

 

Faye Dunaway er 73 ára.

 

Goldie Hawn er 63 ára.

Grein af vef Lifðu núna.

Ritstjórn janúar 31, 2022 08:00