Glæsikonur á miðjum aldri og þaðan af eldri

Konur á miðjum aldri og eldri hafa verið að halsa sér völl í tískuheiminum hin síðari misseri. Nú má sjá fyrirsætur á öllum aldri í blöðum og á netinu. Á Instagram eru eldri konur eins og Renia JazdzykLyn Slater og Linda Robin með fjölda fylgjenda en þær eiga það sameiginlegt að vera allar komnar yfir fimmtugt.  Við tókum saman nokkrar myndir af frægum glæsikvendum af vefnum Who What Wear en  þær eiga það sameiginlegt að vera afar smart og sú elsta er á tíræðisaldri.

Ritstjórn mars 19, 2019 11:57