Tengdar greinar

    Kryddlegin grísarif á grillið

    2-3 grísarifjabitar

    Snöggsjóðið grísarifin í 2-3 mín og leggið þau í kryddlöginn í 2-4 klst. Veltið rifjunum í leginum af og til. Grilið þau síðan á hefðbudninn hátt. Brið fram með t.d. bökuðum kartöflum, grillaðri papriku eða lauk og grilluðum aspars eða  salati.

    Kryddlögur:

    1/2 bolli balsamic edik

    1/2 bolli olía

    2 msk. fersk basilblöð, söxðuð

    1 tsk. nýmalaður, svartur pipar

    1 msk. sítrónubörkur, rifinn

    2 hvítlauksrif, marin

    Blandið öllu saman og hrærið og leggið svínarifin í.

     

    Ritstjórn maí 7, 2021 13:25