Fara á forsíðu

Tag "ævintýri"

Er enn að skapa ný ævintýri

Er enn að skapa ný ævintýri

🕔08:37, 29.ágú 2024

Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur, fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu á að baki fjölbreyttan starfsferil og hefur aldrei hikað við að gera breytingar, jafnvel róttækar breytingar, á lífi sínu þegar henni hefur fundist þörf fyrir það. Í hennar augum er lífið

Lesa grein
Borg svana og súkkulaðis

Borg svana og súkkulaðis

🕔08:13, 10.jún 2024

Margir kvikmyndaáhugamenn minnast með hlýju kvikmyndarinnar In Bruges með þeim Brendan Gleeson og Colin Farrell í aðalhlutverkum. Í henni flýja tveir launmorðingjar til Brugge eftir misheppnað morð og bíða fyrirmæla. Þótt söguþráðurinn sé spennandi er þó ekki annað hægt en

Lesa grein
Hamraborg eða töfrahöll?

Hamraborg eða töfrahöll?

🕔07:00, 23.jan 2024

Hún gnæfir yfir Hverfisgötunni, hamraborgin. Óhagganleg og glæsileg með sínum stuðlabergstindum en það er þegar inn er komið að töfrarnir raunverulega byrja. Þetta er nefnilega álfahöll, björt, fögur og full af ævintýraverum. Öll eigum við minningar um að ganga í

Lesa grein