Glæsilegustu og best klæddu menn sögunnar
Margir hafa velt því fyrir sér hvar tískan verði til og hverjir leggi línurnar í þeim efnum. Sumir telja að stóru tískuhönnuðirnir ráði mestu en aðrir segja að tískan verði til á götunni þar sem ungt fólk rotti sig saman.