Jú, það er vel hægt að lofa Rósagarði
Lynn Anderson söng I Beg Your Pardon, I Never Promised You a Rosegarden, árið 1967 og sló eftirminnilega í gegn. Þetta lag heyrist enn reglulega spilað og menn grípa einnig gjarnan til textans þegar þeir vilja minna á að lífið