Ár snáksins hefst þann 29. janúar
Á áramótum er venja að horfa fram á við og velta fyrir sér hvað nýja árið muni bera í skauti sér. Sumir kjósa að líta til stjarnanna en Kínverjar eiga sér sína stjörnuspeki allsendis ólíka hinni vestrænu. Þótt nýtt ár