Fara á forsíðu
Tag "arfur"
Eiga öll börnin að erfa jafnt?
Það er algengt að þeir, sem standa frammi fyrir því að skipta eignum milli barnanna sinna, spyrji eftirfarandi spurningar: Eiga öll börnin að fá jafnt? Þetta segir Jean Chatzky sem skrifar um erfðamál á AARP systursíðu Lifðu núna í Bandaríkjunum.
Erfðir og arftakar – Harpa H. Helgadóttir lögmaður skrifar um erfðamál
Erfðalögin raða lögerfingjum í erfðaröð eftir fyrstu, annarri eða þriðju erfð þar sem hver erfð tæmir arfinn gagnvart næsta flokki á eftir.
Að styðja eitt barn fjárhagslega en ekki annað
Það getur orsakað deildur og illindi í fjölskyldum ef foreldrar mismuna fullorðnum börnum sínum fjárhagslega.
Hægt að arfleiða börnin að öllu
Með fjölgun hjónaskilnaða geta foreldrar tryggt í erfðaskrá að börnin þeirra erfi allt, en ekki tengdabörnin.