Flottustu hönnunartímabil síðustu aldar
Undir lok nítjándu aldar og í byrjun þeirrar tuttugustu urðu margvíslegar og hraðar breytingar á heimsmynd manna. Vísindamenn gerðu tímamótauppgötvanir, ný tækni auðveldaði mönnum vinnuna og erfiðar styrjaldir breyttu varanlega stéttskiptingu og félagslegri stöðnun vestrænna samfélaga. Þrjár stefnur í hönnun,