Skjálfhent reif hún af sér ljósbláu andlitsgrímuna…..
Halldóra Sigurdórsdóttir fjallar um jólabækurnar Skáldsagan Ein eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur er samtímasaga sem fjallar um einmanaleikann á tímum kórónaveirunnar. Hún gerist föstudaginn langa árið 2020 í blokk fyrir eldriborgara við Aflagranda í Reykjavík. Frásögnin teygir þó anga sína víðar