Ásmundur Stefánsson fyrrverandi forseti ASÍ
Ásmundur Stefánsson hagfræðingur var tíður gestur á sjónvarpsskjám landsmanna um áratugaskeið. Hann var forseti Alþýðusambands Íslands í tólf ár en ákvað árið 1992 að nú væri komið gott. Það væri rétt að einhver annar tæki við keflinu. Skömmu síðar varð hann framkvæmdastjóri