Fara á forsíðu

Tag "bækur"

Ævi og örlög manna og skálda

Ævi og örlög manna og skálda

🕔07:02, 14.jan 2026

Þau Þórunn Valdimarsdóttir og Einar Már Guðmundsson sendu bæði frá sér skáldævisögur fyrir jól. Bæði hafa áður gert minningum sínum skil á þennan máta Einar í mörgum bóka sinna en Þórunn í Stúlka með höfuð og í Stúlka með maga

Lesa grein
Vegurinn milli hulduheima og mannlegrar tilveru

Vegurinn milli hulduheima og mannlegrar tilveru

🕔07:09, 12.jan 2026

Það er eitthvað á sveimi í Dýrleifarvík. Sumir í Lohr-fjölskyldunni skynja það en aðrir ekki. Notaleg laut við ána í skjóli klettadrangs þar sem hylurinn er dýpstur er gott að sofna og þá opnast dyr milli heima. Þetta er sögusvið

Lesa grein
Ástarsögur með hjarta og dýpt

Ástarsögur með hjarta og dýpt

🕔07:00, 2.jan 2026

Þegar ég var unglingur lágu allar stúlkur í ástarsögum. Theresa Charles, Danielle Steel, Barbara Cartland og Margit Ravn voru vinsælastar og mikið skipst á bókum eftir þær milli jóla og nýárs. En þessi tegund bókmennta þótti ekki fín og sumar

Lesa grein
Flókið samspil ofbeldis og ástar

Flókið samspil ofbeldis og ástar

🕔07:00, 28.des 2025

Hirðfíflið eftir Önnu Rögnu Fossberg fjallar um flestar sömu persónur og segir frá í Auðnu.  Höfundur byggir á fjölskyldusögu sinni og minningum sínum og úr æsku. Hér er athyglinni hins vegar beint að Ingu Stellu og sambandi hennar við foreldra

Lesa grein
Neðanjarðarskáld verður til

Neðanjarðarskáld verður til

🕔07:00, 22.des 2025

Andlit eftir Bjarna Bjarnason er skáldævisaga drengs sem elst upp á hrakhólum. Hann er látinn ganga sjálfala að mestu og kemst upp með að stunda ekki skóla og almennt falla milli rimlanna í kerfinu. Þótt sagan sé skrifuð af mikilli kímni

Lesa grein
Gervigreindin og sannleikurinn – heppilegar og óheppilegar staðreyndir

Gervigreindin og sannleikurinn – heppilegar og óheppilegar staðreyndir

🕔07:00, 21.des 2025

Er sannleikurinn alltaf afstæður eða eru einhverjar staðreyndir óyggjandi og traustar? Bók Hauks Más Helgasonar, Staðreyndirnar,  fjallar öðrum þræði um einmitt þessa spurningu en líka um hvernig sannleikanum og staðreyndunum er ávallt hnikað til að þjóna hagsmunum ríkjandi valdhafa. Sagan

Lesa grein
Gengið um götur minninganna

Gengið um götur minninganna

🕔07:00, 20.des 2025

Þegar taka höndum saman einn okkar allra bestu penna og einn færustu ljósmyndara er ekki von á öðru en að útkoman verði frábær og sú er raunin. Spegill þjóðar í samstarfi þeirra Gunnars V. Andréssonar og Sigmundar Ernis Rúnarssonar er

Lesa grein
Gleði, sorgir og mannleg örlög 

Gleði, sorgir og mannleg örlög 

🕔07:00, 18.des 2025

Ástin getur reynst sumu fólki skeinuhætt og á síðustu öld höfðu konur ekki sömu valkosti og í dag. Hugarfar fólks og viðhorf til skyldunnar, tilfinninga sinna og þess sem mátti og mátti ekki var sömuleiðis allt annað en nú. Guðrún

Lesa grein
Trúarofbeldi og skoðanakúgun samfélagsins

Trúarofbeldi og skoðanakúgun samfélagsins

🕔07:00, 15.des 2025

Að baki sögunni í Ragnarök undir jökli eftir Skúla Sigurðsson er frumleg og flott hugmynd. Sértrúarsöfnuður byggður á heimsmynd norrænnar goðafræði hefur komið sér fyrir á Suðurlandi, undir Mýrdalsjökli. Fólkið hefur gert upp gamlan bóndabæ og reist um hann virkisvegg.

Lesa grein
Mennskan og gömul gildi – að enduruppgötva veröld sem var

Mennskan og gömul gildi – að enduruppgötva veröld sem var

🕔07:00, 12.des 2025

Hlaðan eftir Bergsvein Birgisson er athyglisverð og vel ígrunduð stúdía á nútímanum og viðhorfum sem virðast vera á góðri leið með að ríða mennskunni á slig. Engin af þeim kerfum sem við höfum komið okkur upp eru undanskilin, menntakerfið, tæknin,

Lesa grein
Hinn íslenski sankti Kristófer

Hinn íslenski sankti Kristófer

🕔07:00, 10.des 2025

Við mörg af stórfljótum Evrópu stóðu ferjumenn vaktina og sáu um að koma fólki leiðar sinnar áður farið var að brúa vötnin. Þessir menn hafa yfir sér ævintýraljóma og sá þekktasti er án efa sankti Kristófer. Sagan af honum er

Lesa grein
Langt var róið og þungur sjór

Langt var róið og þungur sjór

🕔07:00, 9.des 2025

Ein af hinum fjölmörgu bókum sem var að koma út fyrir þessi jólin fjallar um tvö íslensk þorskveiðiskip og 24 hákarlaskip á 17., 18. og 19. öld, sem flest voru smíðuð og gerð út í Fljótum í Skagafirði, en sviðið

Lesa grein
Tíðarandinn og tónarnir ævisaga Bítlanna

Tíðarandinn og tónarnir ævisaga Bítlanna

🕔07:00, 8.des 2025

Fjórir strákar frá Liverpool breyttu heiminum fyrir rúmum sextíu árum. Það er staðreynd, þótt þeir hafi vissulega verið hluti af heild, tannhjól í snúningshjóli tímans sem þegar var farið að snúast í átt að uppreisn ungmenna gegn stífum borgarlegum gildum

Lesa grein
Verum forvitin allt lífið

Verum forvitin allt lífið

🕔07:00, 5.des 2025

Karl Friðriksson og Sævar Kristinsson eru forsvarsmenn Framtíðarseturs Íslands. Báðir hafa sérhæft sig að horfa til framtíðar hvor á sínu sviði en Karl er hagfræðingur og Sævar rekstrar- og stjórnendaráðgjafi. Í haust kom út bók þeirra Síungir karlmenn en þar

Lesa grein