Fara á forsíðu

Tag "bækur"

Spennandi nýr glæpasagnahöfundur

Spennandi nýr glæpasagnahöfundur

🕔07:00, 30.mar 2025

Eliza Reid fyrrum forsetafrú hefur ávallt haft mikinn áhuga á bókmenntum og skrifum. Hún stofnaði rithöfundabúðirnar, Iceland Writers Retreat, ásamt vinkonu sinni, Ericu Jacobs Green árið 2014 og þær hafa starfað óslitið síðan. Það vakti einnig mikla athygli þegar Eliza

Lesa grein
Áhrifamikil saga sjúkdóms og aldarfarslýsing

Áhrifamikil saga sjúkdóms og aldarfarslýsing

🕔07:00, 24.mar 2025

Sjávarföll eftir Emil B. Karlsson er áhrifamikil fjölskyldusaga. Emil tilheyrir vestfirskri ætt og ættarfylgjan er banvænn sjúkdómur sem veldur heilablóðfalli hjá ungu fólki. Sjúkdómurinn er úr sögunni nú því þau allir arfberarnir dóu það ungir að þeir áttu enga afkomendur

Lesa grein
Ótrúlega heillandi bók

Ótrúlega heillandi bók

🕔07:00, 15.mar 2025

„Ég var getin á dansgólfi í Buenos Aires árið 1927.“ Bók sem byrjar svona gefur sannarlega fyrirheit um skemmtilega sögu og Ferðabíó hr. Saito stendur undir þeim væntingum og eiginlega meira til. Þetta er gjörsamlega heillandi saga og svo frábærlega

Lesa grein
Kvenskörungur á buxum

Kvenskörungur á buxum

🕔07:00, 11.mar 2025

Allt frá því ég heyrði fyrst sagt frá Þuríði Einarsdóttur formanni var ég heilluð af persónu hennar. Þessi ótrúlega kona reri frá Stokkseyri og Eyrarbakka og var formaður á opnum báti í tuttugu sex ár. Ekki dregur úr afrekum hennar

Lesa grein
Mæðgur í kröppum dansi

Mæðgur í kröppum dansi

🕔07:00, 8.mar 2025

Eyjar eftir Gróu Finnsdóttur er saga af samskiptum mæðgna, hjónabandi sem er í raun lokið en hangir enn að síður saman og hvernig ástin getur óvænt kviknað og enst þrátt fyrir aðskilnað. Móðirin hefur söguna og segir frá söknuði og

Lesa grein
Enginn draumur að vera með dáta

Enginn draumur að vera með dáta

🕔07:00, 27.feb 2025

Nútímafólk á erfitt með að ímynda sér þann tíðaranda sem ríkti á stríðsárunum. Þjóðernishyggja nasista hafði haft áhrif víða um Evrópu og teygði anga sína einnig hingað til Íslands. Kvenréttindabaráttan var skammt á veg komin og umtalsverðar þjóðfélags- og efnahagsbreytingar

Lesa grein
Nístandi veruleiki fátæktarinnar

Nístandi veruleiki fátæktarinnar

🕔07:00, 23.feb 2025

Gröf minninganna eftir Bjarka Bjarnason er skáldsaga byggð á uppvexti konu hans, Þóru Sigurþórsdóttur listakonu. Þetta er saga af veruleika fátækts fólks í Reykjavík á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Margt er svo sláandi að manni finnst ótrúlegt að

Lesa grein
Að lifa af dauðann 

Að lifa af dauðann 

🕔07:00, 8.feb 2025

Sagan Gólem eftir Steinar Braga er vísindaskáldsögu distópía í framtíð þar sem fólk getur farið sálförum og ferðast fram og aftur í tíma. Einhver var fljótur að sjá í því viðskiptatækifæri og finnur því ungt fólk með veikt bakland, hæfileikaríkt

Lesa grein
Áhrifamikil skáldsaga um samfélag á fallanda fæti

Áhrifamikil skáldsaga um samfélag á fallanda fæti

🕔07:00, 2.feb 2025

Leiðin í hundana eftir Erich Kästner er kaldhæðin og skörp samfélagsádeila. Erich fæddist árið 1899 og lést 1974. Hann lifði því það þjóðfélagsumrót sem hann fjallar um í Leiðinni í hundana. Árið 1931 var erfitt efnahagsástand í Þýskalandi. Weimar-lýðveldið er

Lesa grein
Kettir í hlutverki örlagavalda

Kettir í hlutverki örlagavalda

🕔07:00, 29.jan 2025

Hildur Knútsdóttir er fjölhæfur og góður rithöfundur. Henni er einkar lagið að velja sér nýstárleg og skemmtileg sjónarhorn. Nýjasta bók hennar Gestir, kom út á fyrstu dögum nýs árs en áður hafði hún gefið út þrjár svipaðar nóvellur þar sem

Lesa grein
Heillandi risakolkrabbi upplýsir gamalt leyndarmál

Heillandi risakolkrabbi upplýsir gamalt leyndarmál

🕔07:00, 23.jan 2025

Ótrúlega skynugar skepnur eftir Shelby Van Pelt er frumleg og skemmtileg skáldsaga sem erfitt er að flokka eftir bókmenntagreinum. Þetta er einhvers konar sambland af því sem kallað er „feel good novel“ á ensku og ráðgátusögu. Maður að nafni Ove

Lesa grein
Metsöluhöfundur myrtur

Metsöluhöfundur myrtur

🕔07:00, 21.jan 2025

Þeir sem lásu Þernuna eftir Nitu Prose hafa örugglega verið jafnspenntir og undirrituð að opna nýju bókina hennar, Leynigestinn. Og hún svíkur ekki. Aðalpersónan er jafnáhugaverð og skemmtileg og fyrr, gátan margslungin. Molly er heiðarleg, einlæg og hlý. Þrátt fyrir

Lesa grein
Við erum allir hluti af karlamenningunni

Við erum allir hluti af karlamenningunni

🕔07:00, 11.jan 2025

– segir Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur, prófessor og höfundur bókarinnar Þú ringlaði karlmaður

Lesa grein
Eru bækur úreltar?

Eru bækur úreltar?

🕔07:00, 10.jan 2025

Fyrir alllöngu rakst ég á stórskemmtilegar glæpasögur eftir John Dunning um bókamanninn Cliff Janeway. Þessi fyrrum lögga og nú fornbókasali flæktist alltaf reglulega í erfið morðmál sem oftar en ekki tengdust líka aðaláhugamáli hans gömlum bókum. Ég hef verið ansi

Lesa grein