Fara á forsíðu

Tag "bækur"

Gervigreindin og sannleikurinn – heppilegar og óheppilegar staðreyndir

Gervigreindin og sannleikurinn – heppilegar og óheppilegar staðreyndir

🕔07:00, 21.des 2025

Er sannleikurinn alltaf afstæður eða eru einhverjar staðreyndir óyggjandi og traustar? Bók Hauks Más Helgasonar, Staðreyndirnar,  fjallar öðrum þræði um einmitt þessa spurningu en líka um hvernig sannleikanum og staðreyndunum er ávallt hnikað til að þjóna hagsmunum ríkjandi valdhafa. Sagan

Lesa grein
Gengið um götur minninganna

Gengið um götur minninganna

🕔07:00, 20.des 2025

Þegar taka höndum saman einn okkar allra bestu penna og einn færustu ljósmyndara er ekki von á öðru en að útkoman verði frábær og sú er raunin. Spegill þjóðar í samstarfi þeirra Gunnars V. Andréssonar og Sigmundar Ernis Rúnarssonar er

Lesa grein
Gleði, sorgir og mannleg örlög 

Gleði, sorgir og mannleg örlög 

🕔07:00, 18.des 2025

Ástin getur reynst sumu fólki skeinuhætt og á síðustu öld höfðu konur ekki sömu valkosti og í dag. Hugarfar fólks og viðhorf til skyldunnar, tilfinninga sinna og þess sem mátti og mátti ekki var sömuleiðis allt annað en nú. Guðrún

Lesa grein
Trúarofbeldi og skoðanakúgun samfélagsins

Trúarofbeldi og skoðanakúgun samfélagsins

🕔07:00, 15.des 2025

Að baki sögunni í Ragnarök undir jökli eftir Skúla Sigurðsson er frumleg og flott hugmynd. Sértrúarsöfnuður byggður á heimsmynd norrænnar goðafræði hefur komið sér fyrir á Suðurlandi, undir Mýrdalsjökli. Fólkið hefur gert upp gamlan bóndabæ og reist um hann virkisvegg.

Lesa grein
Mennskan og gömul gildi – að enduruppgötva veröld sem var

Mennskan og gömul gildi – að enduruppgötva veröld sem var

🕔07:00, 12.des 2025

Hlaðan eftir Bergsvein Birgisson er athyglisverð og vel ígrunduð stúdía á nútímanum og viðhorfum sem virðast vera á góðri leið með að ríða mennskunni á slig. Engin af þeim kerfum sem við höfum komið okkur upp eru undanskilin, menntakerfið, tæknin,

Lesa grein
Hinn íslenski sankti Kristófer

Hinn íslenski sankti Kristófer

🕔07:00, 10.des 2025

Við mörg af stórfljótum Evrópu stóðu ferjumenn vaktina og sáu um að koma fólki leiðar sinnar áður farið var að brúa vötnin. Þessir menn hafa yfir sér ævintýraljóma og sá þekktasti er án efa sankti Kristófer. Sagan af honum er

Lesa grein
Langt var róið og þungur sjór

Langt var róið og þungur sjór

🕔07:00, 9.des 2025

Ein af hinum fjölmörgu bókum sem var að koma út fyrir þessi jólin fjallar um tvö íslensk þorskveiðiskip og 24 hákarlaskip á 17., 18. og 19. öld, sem flest voru smíðuð og gerð út í Fljótum í Skagafirði, en sviðið

Lesa grein
Tíðarandinn og tónarnir ævisaga Bítlanna

Tíðarandinn og tónarnir ævisaga Bítlanna

🕔07:00, 8.des 2025

Fjórir strákar frá Liverpool breyttu heiminum fyrir rúmum sextíu árum. Það er staðreynd, þótt þeir hafi vissulega verið hluti af heild, tannhjól í snúningshjóli tímans sem þegar var farið að snúast í átt að uppreisn ungmenna gegn stífum borgarlegum gildum

Lesa grein
Verum forvitin allt lífið

Verum forvitin allt lífið

🕔07:00, 5.des 2025

Karl Friðriksson og Sævar Kristinsson eru forsvarsmenn Framtíðarseturs Íslands. Báðir hafa sérhæft sig að horfa til framtíðar hvor á sínu sviði en Karl er hagfræðingur og Sævar rekstrar- og stjórnendaráðgjafi. Í haust kom út bók þeirra Síungir karlmenn en þar

Lesa grein
Skuggar einmanaleika og einangrunar

Skuggar einmanaleika og einangrunar

🕔07:00, 4.des 2025

Tinna missir heyrnina átta ára gömul og hafnar því að fá kuðungsígræðslu þar til lækninum hennar tekst að telja hana á að fara í aðgerð eftir að hún lendir í slysi. Tinna er fámál að eðlisfari og einræn og hið

Lesa grein
Þrjár frábærar; ungar konur hasla sér völl á glæpasagnasenunni

Þrjár frábærar; ungar konur hasla sér völl á glæpasagnasenunni

🕔07:58, 3.des 2025

Glæpasögur eru orðnar stór hluti af þeim bókum sem gefnar eru út hér á landi á ári hverju og við eigum orðið marga góða glæpasagnahöfunda. Þrjár ungar konur eru í þessum hópi og eiga sameiginlegt að kunna vel að byggja

Lesa grein
Eiginlega ólýsanleg bók

Eiginlega ólýsanleg bók

🕔07:01, 1.des 2025

Eiginlega er ekki hægt að lýsa Kortabók skýjanna og erfitt að forma einhvers konar álit á henni. Ég er ekki ein um að vera í senn svolítið ringluð eftir lesturinn og ýmist lýsa gagnrýnendur þessari bók sem snilldarverki eða algjörri

Lesa grein
Metnaðarfullar og hæfileikaríkar piparmeyjar

Metnaðarfullar og hæfileikaríkar piparmeyjar

🕔07:00, 29.nóv 2025

Piparmeyjar; Fröken Thora og saga einhleypra kvenna á Íslandi eftir Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur frábærlega vel unnin tilraun til að skoða og greina stöðu einhleypra kvenna á Íslandi í lok nítjándu aldar og byrjun þeirrar tuttugustu. Konur eru að byrja brjótast

Lesa grein
Feluleikir í fjölskyldum

Feluleikir í fjölskyldum

🕔07:00, 28.nóv 2025

Feluleikir; „Það er svo mikil einlægni á fjöllum“ eftir Lilju Magnúsdóttir er saga af fjölskylduleyndarmálum og hvernig þau hafa áhrif á næstu kynslóðir. Arna er að skrifa kvikmyndahandrit þegar hún fær fregnir af því að kærasti hennar er sakaður um

Lesa grein