Fara á forsíðu

Tag "bækur"

Sumardýrð á fjöllum

Sumardýrð á fjöllum

🕔07:00, 16.maí 2025

Sumardýrðin á hálendi Íslands dregur marga þangað ár hvert. Fáir þekkja líklega óbyggðirnar betur en Páll Ásgeir Ásgeirsson en ný­lega kom út ný og end­ur­bætt út­gáfa bók­ar­inn­ar Bíll og bak­poki. Páll Ásgeir og kona hans, Rósa Sigrún Jónsdóttir hafa leiðsagt í

Lesa grein
Samband spæjarans við skapara sinn

Samband spæjarans við skapara sinn

🕔07:00, 6.maí 2025

Samband spennusagnahöfunda og spæjara þeirra hefur jafnan verið nokkuð sérstakt. Fæstir rithöfundar þurfa að búa með persónum sínum lengur en þann tíma sem tekur að skrifa eina bók en spennusagnahöfundar eyða í mörgum tilfellum ævinni með þeim og margt hendir

Lesa grein
Dökkir skuggar í norskum sakamálasögum

Dökkir skuggar í norskum sakamálasögum

🕔07:00, 5.maí 2025

Skandinavískir sálfræðitryllar njóta mikilla vinsælda víða um heim um þessar mundir. Í þeim þykir sleginn einhver dökkur tónn sem nær að snerta við lesendum og enduróma lengi. Norsku sakamálasagnahöfundarnir Unni Lindell og Heine Bakkeid eru í þeim hópi sem skrifa

Lesa grein
Varðveitti minningar í ljóðum

Varðveitti minningar í ljóðum

🕔07:00, 14.apr 2025

Ásmundur Magnús Hagalínsson gaf út sína fyrstu ljóðabók 94 ára

Lesa grein
Hin frábæra Vera Stanhope leysir alltaf málið

Hin frábæra Vera Stanhope leysir alltaf málið

🕔09:14, 13.apr 2025

Í litlum bæjum eru alltaf sögur á sveimi og fátt sem hægt er að halda leyndu. Ann Cleeves nær á einstakan hátt að skila undiröldunni og þeirri þöglu ógn sem skapast þegar konan sem flestir trúðu að væri morðingi reynist

Lesa grein
Grípandi fjölskyldudrama um afleiðingar skilnaðar

Grípandi fjölskyldudrama um afleiðingar skilnaðar

🕔07:00, 6.apr 2025

Þegar fólk ákveður að slíta hjónabandi eða langtímasambandi fylgja því ávallt átök. Jafnvel þótt báðir aðilar séu sammála um að besta leiðin sé að slíta samvistum. Sú er hins vegar ekki raunin í tilfelli Nikulásar og Beu í skáldsögu Mou

Lesa grein
Spennandi nýr glæpasagnahöfundur

Spennandi nýr glæpasagnahöfundur

🕔07:00, 30.mar 2025

Eliza Reid fyrrum forsetafrú hefur ávallt haft mikinn áhuga á bókmenntum og skrifum. Hún stofnaði rithöfundabúðirnar, Iceland Writers Retreat, ásamt vinkonu sinni, Ericu Jacobs Green árið 2014 og þær hafa starfað óslitið síðan. Það vakti einnig mikla athygli þegar Eliza

Lesa grein
Áhrifamikil saga sjúkdóms og aldarfarslýsing

Áhrifamikil saga sjúkdóms og aldarfarslýsing

🕔07:00, 24.mar 2025

Sjávarföll eftir Emil B. Karlsson er áhrifamikil fjölskyldusaga. Emil tilheyrir vestfirskri ætt og ættarfylgjan er banvænn sjúkdómur sem veldur heilablóðfalli hjá ungu fólki. Sjúkdómurinn er úr sögunni nú því þau allir arfberarnir dóu það ungir að þeir áttu enga afkomendur

Lesa grein
Ótrúlega heillandi bók

Ótrúlega heillandi bók

🕔07:00, 15.mar 2025

„Ég var getin á dansgólfi í Buenos Aires árið 1927.“ Bók sem byrjar svona gefur sannarlega fyrirheit um skemmtilega sögu og Ferðabíó hr. Saito stendur undir þeim væntingum og eiginlega meira til. Þetta er gjörsamlega heillandi saga og svo frábærlega

Lesa grein
Kvenskörungur á buxum

Kvenskörungur á buxum

🕔07:00, 11.mar 2025

Allt frá því ég heyrði fyrst sagt frá Þuríði Einarsdóttur formanni var ég heilluð af persónu hennar. Þessi ótrúlega kona reri frá Stokkseyri og Eyrarbakka og var formaður á opnum báti í tuttugu sex ár. Ekki dregur úr afrekum hennar

Lesa grein
Mæðgur í kröppum dansi

Mæðgur í kröppum dansi

🕔07:00, 8.mar 2025

Eyjar eftir Gróu Finnsdóttur er saga af samskiptum mæðgna, hjónabandi sem er í raun lokið en hangir enn að síður saman og hvernig ástin getur óvænt kviknað og enst þrátt fyrir aðskilnað. Móðirin hefur söguna og segir frá söknuði og

Lesa grein
Enginn draumur að vera með dáta

Enginn draumur að vera með dáta

🕔07:00, 27.feb 2025

Nútímafólk á erfitt með að ímynda sér þann tíðaranda sem ríkti á stríðsárunum. Þjóðernishyggja nasista hafði haft áhrif víða um Evrópu og teygði anga sína einnig hingað til Íslands. Kvenréttindabaráttan var skammt á veg komin og umtalsverðar þjóðfélags- og efnahagsbreytingar

Lesa grein
Nístandi veruleiki fátæktarinnar

Nístandi veruleiki fátæktarinnar

🕔07:00, 23.feb 2025

Gröf minninganna eftir Bjarka Bjarnason er skáldsaga byggð á uppvexti konu hans, Þóru Sigurþórsdóttur listakonu. Þetta er saga af veruleika fátækts fólks í Reykjavík á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Margt er svo sláandi að manni finnst ótrúlegt að

Lesa grein
Að lifa af dauðann 

Að lifa af dauðann 

🕔07:00, 8.feb 2025

Sagan Gólem eftir Steinar Braga er vísindaskáldsögu distópía í framtíð þar sem fólk getur farið sálförum og ferðast fram og aftur í tíma. Einhver var fljótur að sjá í því viðskiptatækifæri og finnur því ungt fólk með veikt bakland, hæfileikaríkt

Lesa grein