Fara á forsíðu

Tag "bækur"

Að elska en vilja bæta bresti viðfangs elsku sinnar

Að elska en vilja bæta bresti viðfangs elsku sinnar

🕔07:00, 15.nóv 2025

Er hægt að elska en iðka vandlætingarsemi á sama tíma? Þeirri spurningu er svolítið erfitt að svara en Kristín Svava Tómasdóttir bregður upp einstaklega litríkri og listavel teiknaðri mynd af Jóhönnu Knudsen. Í þeirri konu birtist bæði margvíslegar og áhugaverðar

Lesa grein
Grípandi sakamálasaga með óvæntan endi

Grípandi sakamálasaga með óvæntan endi

🕔07:00, 14.nóv 2025

Glæpasögur eru stórskemmtileg bókmenntagrein og fjölmargir ánetjast beinlínis lestri þeirra. Til að slíkar sögur teljist góðar þurfa þær að hverfast um áhugaverða gátu, vera spennandi og drifnar áfram að flóknum og skemmtilegum karakterum. Þau Ragnar Jónasson og Katrín Jakobsdóttir hafa

Lesa grein
Heillandi og frumlegur heimur Kristínar Ómarsdóttur

Heillandi og frumlegur heimur Kristínar Ómarsdóttur

🕔07:00, 12.nóv 2025

Móðurást: Sólmánuður er þriðja bókin um Oddnýju í Bræðratungu og systkini hennar. Texti Kristínar Ómarsdóttur er sem fyrr einstaklega ljóðrænn og fallegur. Myndir og tákn eru alls ráðandi og ekkert alveg eins og það sýnist á yfirborðinu. Það er gaman

Lesa grein
Ótrúleg örlagaflétta

Ótrúleg örlagaflétta

🕔07:00, 9.nóv 2025

Blái pardusinn; Hljóðbók ber öll höfundareinkenni Sigrúnar Pálsdóttur, er frumleg, fjörlega skrifuð og óvæntar uppákomur og snúningar nánast á hverri blaðsíðu. Þrjár ólíkar manneskjur eru að hlusta á sömu bókina, Bláa pardusinn og upplifa hana hvert á sinn hátt. Unnur

Lesa grein
Skemmtilegur andblær fyrri tíma

Skemmtilegur andblær fyrri tíma

🕔07:00, 8.nóv 2025

Dorgað í djúpi hugans eftir Skúla Thoroddsen er skemmtileg minningabók. Skúli rifjar upp æskuár sín fram að því að hann hefur nám í menntaskóla. Honum tekst frábærlega að kalla fram andblæ eftirstríðsáranna, Reykjavík er að byggjast upp og verða borg,

Lesa grein
Maðurinn sem skapaði  Sherlock Holmes

Maðurinn sem skapaði  Sherlock Holmes

🕔07:00, 6.nóv 2025

Á hverju ári leggja hundruð ferðamanna leið sína að Baker Street 221 B til að skoða safn sem helgað er hinum fræga spæjara Sherlock Holmes. Engu er líkara en að þarna sé minnst manns sem raunverulega hafi lifað og búið

Lesa grein
Þegar allt er ákveðið fyrir þig

Þegar allt er ákveðið fyrir þig

🕔07:00, 5.nóv 2025

Lilja Sigurðardóttir er margverðlaunaður spennusagnahöfundur en að þessu sinni sameinar hún glæpasöguna vísindaskáldskap. Árið 2052 hefur loks tekist að skapa þokkalega sátt í íslensku samfélagi, enda hefur gervigreindin Alfa tekið að sér að taka stærstu ákvarðanirnar fyrir fólk, hugga það

Lesa grein
Síungir karlmenn. Innblástur, innsæi og ráð

Síungir karlmenn. Innblástur, innsæi og ráð

🕔09:01, 3.nóv 2025

Komin er út bókin Síungir karlmenn. Innblástur, innsæi og ráð. Útgáfuboð verður fimmtudaginn 6 nóvember kl 17.00 í Pennanum Eymundsson, Skólavörðustíg 11.    Bókin hefur að geyma 45 hugleiðingar fyrir síunga karlmenn. Þarna er um að ræða hvatningu að fara

Lesa grein
Innihaldsrík og falleg bók

Innihaldsrík og falleg bók

🕔07:00, 1.nóv 2025

Sunna Dís Másdóttir hefur getið sér gott orð á bókmenntasenunni bæði fyrir starf sitt með Svikaskáldunum og eigin bókum. Í fyrra kom út eftir hana skáldsagan Kul en í ár sendir hún frá sér ljóðabókina Postulín. Öðrum þræði fjalla ljóðin

Lesa grein
Framfaraþrá og hugsjónaeldur

Framfaraþrá og hugsjónaeldur

🕔07:00, 1.nóv 2025

Einar Kárason sendir frá sér stórskemmtilega sögu af framsýnum Íslendingi fæddum rétt fyrir aldamótin 1900. Sjá dagar koma fangar hún sérlega vel andann á fyrstu árum tuttugustu aldar. Ungmennafélög spretta upp allt í kringum landið og bjartsýni um framfarir og

Lesa grein
Verstu grimmdarverk mannkynssögunnar

Verstu grimmdarverk mannkynssögunnar

🕔10:35, 31.okt 2025

Helförin: í nýju ljósi eftir breska sagnfræðinginn Laurence Rees er í senn áhrifamikil og mögnuð. Það er erfitt að lesa þessa bók í ljósi stríðsglæpa Ísraelsmanna á Gaza en á sama tíma mega þessir atburðir ekki gleymast. Margir hafa á

Lesa grein
Eitthvað liggur í loftinu

Eitthvað liggur í loftinu

🕔07:00, 28.okt 2025

Ragnar Jónasson er meðal athyglisverðustu sakamálahöfunda okkar Íslendinga. Hann hefur hingað til skrifað bækur sem eru drifnar áfram af vel fléttaðri gátu og lesendur hans hafa getað skemmt sér við að leita vísbendinga og setja fram eigin kenningar um lausnina.

Lesa grein
Fár er sem faðir, enginn sem móðir

Fár er sem faðir, enginn sem móðir

🕔08:44, 23.okt 2025

Upphafslína Brekkukotsannáls eftir Halldór Kiljan Laxness er á þessa leið: „Vitur maður hefur sagt að næst því að missa móður sína sé fátt hollara úngum börnum en missa föður sinn.“ Auðvitað hnykkir okkur við að lesa þetta og sjálfsagt var

Lesa grein
Staðið utangarðs á margvíslegan hátt

Staðið utangarðs á margvíslegan hátt

🕔07:00, 21.okt 2025

Ég tæki með mér eldinn er lokasaga þríleiks Leilu Slimani um fjölskyldu sína. Hér endar saga þeirra Amin og Mathilde, Aisha og Mehdi skríða yfir miðjan aldur en Mia og Ines taka við keflinu. Þær vaxa upp við meira frjálsræði

Lesa grein