Segir mamma þín það?
Út var að koma bráðsmellin bók sem heitir SEGIR MAMMA ÞÍN ÞAÐ? Hún inniheldur gamansögur úr íslenska skólakerfinu og já – merkilegt nokk! – það gerist margt skemmtilegt þar, þó svo að fréttir þaðan séu ekki alltaf upplífgandi. Höfundur bókarinnar