Fara á forsíðu

Tag "bækur"

Segir mamma þín það?

Segir mamma þín það?

🕔07:00, 1.sep 2025

Út var að koma bráðsmellin bók sem heitir SEGIR MAMMA ÞÍN ÞAÐ? Hún inniheldur gamansögur úr íslenska skólakerfinu og já – merkilegt nokk! – það gerist margt skemmtilegt þar, þó svo að fréttir þaðan séu ekki alltaf upplífgandi. Höfundur bókarinnar

Lesa grein
Orð eru dýrmæt

Orð eru dýrmæt

🕔07:00, 29.ágú 2025

Nýlega kom út ljóðasafn Guðrúnar Hannesdóttur sem hefur að geyma ljóð frá árunum 2007-2024. Guðrún hóf ritferilinn með Gamlar vísur handa nýjum börnum sem er vísnabók fyrir börn og kom út árið 1994 en sneri sér að ljóðagerð eftir að

Lesa grein
Getur sálin ferðast gegnum tíma og rúm?

Getur sálin ferðast gegnum tíma og rúm?

🕔07:00, 22.ágú 2025

Einhver lýsti flugþreytu þegar menn ferðast yfir tímabelti með þeim hætti að menn þyrftu að staldra við og bíða eftir sálinni. Líkaminn væri fluttur með flugvélum þvert yfir hnöttinn en sálin yrði eftir í sínu tímabelti og væri ekki eins

Lesa grein
Var Enid Blyton kaldlynd og grimm?

Var Enid Blyton kaldlynd og grimm?

🕔07:00, 20.ágú 2025

Hún var vinsælasti barnabókahöfundur allra tíma og þótt J.K. Rowling komist næst henni í sölu og dreifingu bóka sinna hefur henni enn ekki tekist að fara fram úr Enid Blyton. Enn seljast bækur hennar í átta milljónum eintaka um allan

Lesa grein
„Ég hef alveg afleit gen“

„Ég hef alveg afleit gen“

🕔07:00, 16.ágú 2025

Út er komin bókin Jóna – atkvæði og ambögur eftir Jón Ingvar Jónsson í samantekt og ritstjórn Símonar Jóns Jóhannssonar. Jón Ingvar var fæddur á Akureyri árið 1957 og ólst þar upp en lést langt fyrir aldur fram árið 2022.

Lesa grein
Afleiðingar eineltis vara lengi

Afleiðingar eineltis vara lengi

🕔07:00, 9.ágú 2025

Æ fleiri höfundar hasla sér völl í sakamálasagnageiranum á Íslandi og fjölbreytnin er mikil, bæði hvað varðar glæpi og hverjir það eru sem rannsaka þá. Anna Rún Frímannsdóttir er í hópi þeirra nýjustu en í fyrra sendi hún frá sér

Lesa grein
Menn og dýr í bókum

Menn og dýr í bókum

🕔07:00, 5.ágú 2025

Samband manna við dýrin getur verið margslungið og oft einkar fallegt. Margir rithöfundar hafa gert sér mat úr því en líklega enginn á sama hátt og Gerald Durrell. Þekktastur er hann fyrir Corfu-þríleikinn, sjálfsævisögulegar bækur byggðar upp í kringum ár

Lesa grein
Hasar og heift á Ísafirði

Hasar og heift á Ísafirði

🕔07:00, 3.ágú 2025

Það er alltaf gaman að rekast á umfjöllun um Ísland í erlendum bókum og sjá landið með augum gestsins. Nokkrir erlendir sakamálasagnahöfundar hafa hins vegar gert Ísland að sögusviði og gera það á einstaklega skemmtilegan hátt. Satu Rämö er finnsk

Lesa grein
Þægileg kúnstpása

Þægileg kúnstpása

🕔07:00, 31.júl 2025

Kúnstpása er notaleg afþreyingarbók þar sem ástin er í aðalhlutverki. Sóley er hljómsveitarstjóri og fiðleikari. Covid-faraldurinn kemur í veg fyrir að hún geti sinnt og byggt upp starfsferil sinn svo hún flysst frá Leipzig í Þýskalandi til smábæjar á Íslandi.

Lesa grein
Rödd kærleikans

Rödd kærleikans

🕔07:00, 30.júl 2025

Gamall íslenskur málsháttur segir: „Ræðan er silfur en þögnin gull.“ Mannvinurinn, skáldið, rithöfundurinn, baráttukonan og hugsjónamanneskjan Maya Angelou var ekki sammála. Þegar hún var barn að aldri varð hún fyrir alvarlegu áfalli og talaði ekki í sex ár. En eftir

Lesa grein
Viti sínu fjær af sorg

Viti sínu fjær af sorg

🕔07:00, 21.júl 2025

Bylur eftir Írisi Ösp Ingjaldsdóttur er áhrifamikil skáldsaga sem kemur verulega á óvart. Hún er í senn áhugaverð, spennandi, sorgleg en jafnframt full af von. Hér er komið inn á hvernig sorg og sektarkennd geta svipt fólk vitinu en jafnframt

Lesa grein
Hugrekki og réttlæti eiga sér margar myndir

Hugrekki og réttlæti eiga sér margar myndir

🕔07:00, 19.júl 2025

Á því er enginn vafi að borgarastríð skilur eftir sig djúp sár sem aldrei gróa. Almudena Grandes, einn athyglisverðasti og besti rithöfundur Spánar, sagðist sjálf í eftirmála bókar sinnar, Drengurinn sem las Jules Verne, hafa verið nánast heltekin af borgarstyrjöldinni

Lesa grein
Múmínálfar hér og hvar

Múmínálfar hér og hvar

🕔07:00, 4.júl 2025

Nýlega bárust fréttir af því að útbúinn hefði verið Múmínlundur í Kjarnaskógi í við Akureyri. Þar gefst börnum nú tækifæri til að heimsækja Múmínhúsið, heilsa Múmínsnáðanum og Snorkstelpunni og rifja upp boðskap þeirra um fjölbreytni, fjölmenningu og umburðarlyndi. Reyndar urðu

Lesa grein
Fegurðin í hinu smáa og sálfræðilegur óhugnaður

Fegurðin í hinu smáa og sálfræðilegur óhugnaður

🕔07:00, 2.júl 2025

Þau eiga ekki margt sameiginlegt Philippe Delerm og Shirley Jackson en bæði voru frábærir rithöfundar hvort á sinn hátt. Það er verulegur fengur í að bækur eftir þau hafa verið þýddar á íslensku en báðar eru krefjandi og skilja eftir

Lesa grein