Lesandann langar í meira
Una reynir að synda í þykku sírópi. Hún hefur ekki ánægju af neinu lengur, finnur engar tilfinningar, er bara dofin og hefur misst allan lífsþorsta. Læknirinn hennar stingur upp á að hún nýti sér nýtt tilraunakennt meðferðarúrræði í litlu þorpi