Fara á forsíðu

Tag "bækur"

Baksagan er alltaf mikilvæg

Baksagan er alltaf mikilvæg

🕔07:00, 15.okt 2024

Bókin Vesturlönd í gíslingu eða harmleikur Mið-Evrópu eftir tékknesta rithöfundinn Milan Kundera inniheldur ávarp sem hann hélt á þingi tékknesta rithöfundasambandsins og ritgerð hans um harmleik Mið-Evrópu. Í báðum þessum ritverkum sínum beinir Milan sjónum sínum að menningarverðmætum Evrópu og

Lesa grein
Ástir og örlög Bergþóru í Hvömmum

Ástir og örlög Bergþóru í Hvömmum

🕔07:00, 10.okt 2024

Þegar sannleikurinn sefur er ný bók eftir Nönnu Rögnvaldardóttur. Í fyrra kom út hennar fyrsta skáldsaga, Valskan, og þar steig fram á sjónarsviðið fullskapaður höfundur. Nanna sýndi strax þá að henni er einkar lagið að skapa andrúmsloft, trúverðugar persónur og

Lesa grein
Glíman við orð, form og innihald

Glíman við orð, form og innihald

🕔07:00, 8.okt 2024

Skálds saga er skálduð saga en samt fullkomlega sönn. Steinunn Sigurðardóttir tekst á hendur það einstæða ætlunarverk að gefa lesendum sínum innsýn inn í huga manneskju sem skrifar. Leyfa þeim að kynnast glímunni við formið, eltingaleikinn við orðin, erfiðið við

Lesa grein
Fjallkonan frjáls og hnarreist

Fjallkonan frjáls og hnarreist

🕔07:00, 23.sep 2024

Fjallkonan fríð er svo rótgróin ímynd Íslands að við veltum sjaldnast fyrir okkur hvaðan hún er upprunnin. Flest teljum við án efa að um sé að ræða séríslenska hugmynd sem skáldin okkar hafi þróað og skapað mynd af í hugum

Lesa grein
Frábærar bækur verða stórkostlegir sjónvarpsþættir

Frábærar bækur verða stórkostlegir sjónvarpsþættir

🕔09:28, 21.sep 2024

Fátt er jafnskemmtilegt og þegar vel tekst til í að endurskapa frábærar bækur og sögupersónur í formi kvikmynda eða sjónvarpsþátta. Bretum er þetta sérlega lagið en nýlega voru frumsýndar á Apple Tv og BBC þáttaraðir sem hafa algjörlega slegið í

Lesa grein
Man ekki eftir mér öðruvísi en með nefið ofan í bókum

Man ekki eftir mér öðruvísi en með nefið ofan í bókum

🕔07:00, 20.sep 2024

– segir Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur, ritstjóri og þýðandi

Lesa grein
Bókin sem ekki átti að koma út

Bókin sem ekki átti að koma út

🕔07:00, 17.sep 2024

Þessi bók á ekki skilið að koma út var dómurinn sem síðasta saga Gabriel García Márquez hlaut þegar börn hans færðu hana til útgefanda í fyrsta sinn. Síðustu árin sem hann lifði glímdi Gabriel við minnisglöp og gat því ekki

Lesa grein
Lesið með ömmu og afa

Lesið með ömmu og afa

🕔07:00, 10.sep 2024

Undanfarið hefur mikið verið rætt og ritað um skort á lesskilningi íslenskra barna. Pisa-könnun leiddi í ljós að árangri þeirra hrakar í stað þess að batna og drengirnir okkar eru verst staddir. Við þessu þarf að sporna og eitt ráð

Lesa grein
Snilldarlega unnin og einstaklega falleg saga

Snilldarlega unnin og einstaklega falleg saga

🕔07:00, 21.ágú 2024

Hlaupavargur eftir Kerstin Ekman er heillandi bók. Hún er svo einstaklega vel unnin og uppbyggð að það eitt er unun að njóta. Hér er fjallað um manninn, umgengni hans við náttúruna og dýrin. Ulf Norrstig er skógarvörður og veiðimaður. Hann

Lesa grein
Frábærlega ofin saga um ástir og mögnuð örlög

Frábærlega ofin saga um ástir og mögnuð örlög

🕔07:00, 17.júl 2024

Hekne-vefurinn er önnur bókin í því sem höfundurinn Lars Mytting hefur gefið út að sé trílógía. Sagan fjallar í meginatriðum um prestinn Kai Schweigaard sem í fyrri bókinni Systraklukkunum, réðst til Bútanga í Guðbrandsdal og var ætlað það hlutverk af

Lesa grein
Eftirminnilegar kvenhetjur

Eftirminnilegar kvenhetjur

🕔07:00, 30.jún 2024

Ákveðin tegund bókmennta eftir konur hefur verið litin hornauga af menningarelítunni. Um er að ræða sögur þar sem ástir og örlög kvenna eru í aðalhlutverki og þótt háskinn sé oft nærri þarf lítið að óttast því allt fer vel að

Lesa grein
Þekkingarþráin lyftir og bjargar

Þekkingarþráin lyftir og bjargar

🕔07:00, 15.maí 2024

Víða í afskekktum kimum Bandaríkjanna leynast fjölskyldur og hópar sem hafa aðra sýn á hvernig best sé að haga lífinu en fjöldinn. Þetta fólk kýs að draga sig út úr samfélaginu og fara eigin leiðir. Stundum er þetta meinlaust en

Lesa grein
Hver er á bak við nafnið?

Hver er á bak við nafnið?

🕔07:00, 25.apr 2024

Í gegnum tíðina hafa margir rithöfundar kosið að skrifa undir dulnefnum. Ástæðurnar eru margvíslegar. Lengi var til að mynda talið ókvenlegt að skrifa og konur tóku sér því karlanöfn til að skáldsögur þeirra fengju brautargengi. Sumir kunnu ekki við nöfn

Lesa grein
Hið ósagða vegur þungt

Hið ósagða vegur þungt

🕔10:21, 23.apr 2024

Af og til rekur á fjörur manns bækur sem eru svo mannlegar og hlýjar að þær skilja lesandann eftir ríkari að lestri loknum. Fóstur eftir Claire Keegan er ein þessara bóka. Samt er hún örstutt ef taldar eru blaðsíður og

Lesa grein