Sumardýrð á fjöllum
Sumardýrðin á hálendi Íslands dregur marga þangað ár hvert. Fáir þekkja líklega óbyggðirnar betur en Páll Ásgeir Ásgeirsson en nýlega kom út ný og endurbætt útgáfa bókarinnar Bíll og bakpoki. Páll Ásgeir og kona hans, Rósa Sigrún Jónsdóttir hafa leiðsagt í