Þrælskipulögð óvissuferð í Hannesarholti
Næstkomandi föstudag, 24. janúar kl. 20 mun Birgir Steinn Theodórsson kontrabassaleikari og tónskáld halda tónleika í Hannesarholti. Að sögn Birgis hyggst hann stíga út fyrir þægindaramma sinn og frumflytja tónlist eftir sjálfan sig. Tónsmíðar hans reyna á möguleika kontrabassans að