Plataði vinnumarkaðinn og stofnaði fyrirtæki um sextugt
Það eru ekki margir sem skrifa skáldsögu og fá hana útgefna eftir sextugt. Margir skrifa bara fyrir skúffuna og skortir kjarkinn að fara alla leið með skáldverk sín. Björg Árnadóttir hefur þann kjark. Hún hefur það reyndar fram yfir okkur velflest að