Björgunarafrekið við Látrabjarg, spunagaldur, danssýning og opnun ljósmyndasýningar
Borgarsögusafn tekur þátt í Safnanótt föstudaginn 7. febrúar með fjölbreyttri dagskrá við allra hæfi í Landnámssýningunni Aðalstræti, Ljósmyndasafninu og Sjóminjasafninu í Reykjavík. Með þess helsta sem safnanæturgestum Sjóminjasafnsins verður boðið upp á er sýning á heimildamynd um björgunarafrekið við Látrabjarg