Þegar blaðamennska var draumstarf lítilla stúlkna
Nýlega bárust fréttir af aðgerðum ríkisstjórnarinnar til stuðnings einkareknum fjölmiðlum á Íslandi. Margir hafa áhyggjur af stöðunni og þeim áhrifum sem það kann að hafa á lýðræðislega umræðu í landinu ef þeim fækkar. Þróunin er ekki bundin við Ísland því







