Bóluefni gegn inflúensu er komið til landsins
Bólusetning geng inflúensu veitir 60 til 70 prósent vörn gegn sjúkdómnum. Þeir sem eru bólusettir en fá sjúkdóminn geta búist við að verða minna veikir en þeir sem eru óbólusettir.
Bólusetning geng inflúensu veitir 60 til 70 prósent vörn gegn sjúkdómnum. Þeir sem eru bólusettir en fá sjúkdóminn geta búist við að verða minna veikir en þeir sem eru óbólusettir.
Ekki er víst að bóluefni gegn flensunni virki jafn vel og það hefur gert undanfarin ár