Þingmenn hvattir til að ræða líknardauða

Þingmenn hvattir til að ræða líknardauða

🕔15:45, 30.jan 2015

Það var fullt út úr dyrum á málþingi Siðmenntar um líknardauða

Lesa grein
Vaxmyndasafnið sem hvarf

Vaxmyndasafnið sem hvarf

🕔10:00, 30.jan 2015

Margir muna eftir Vaxmyndasafni Íslands, sem eitt sinn var til húsa í Þjóðminjasafninu. Þar bjuggu saman ýmsar frægar persónur.

Lesa grein
Þá verð ég að fara á bæinn

Þá verð ég að fara á bæinn

🕔14:35, 29.jan 2015

Rúmlega sextug kona á Akureyri segist ekki fá fasta vinnu því hún þyki of gömul

Lesa grein
Áskilur sér rétt til að deyja vegna ólæknandi krabbameins

Áskilur sér rétt til að deyja vegna ólæknandi krabbameins

🕔16:21, 28.jan 2015

Ung tveggja barna móðir i Reykajvík vill ráða eigin lífi og dauða.

Lesa grein
Stundar Qigong og fær hvorki kvef né pestir

Stundar Qigong og fær hvorki kvef né pestir

🕔13:52, 28.jan 2015

Qigong þjálfun opnar stíflaðar orkurásir sem geta valdið bólgum og sjúkdómum, segir Inga Björk Sveinsdóttir sem kennir hjá Félagi eldri borgara.

Lesa grein
Miðaldra öryrkjum fjölgar hratt

Miðaldra öryrkjum fjölgar hratt

🕔12:04, 28.jan 2015

Fólki á aldrinum 55 til 66 ára á örorkubótum fjölgaði um 20 prósent á fimm ára tímabili. Enginn veit hvers vegna.

Lesa grein
Nokkrir góðir ósiðir

Nokkrir góðir ósiðir

🕔17:04, 26.jan 2015

Sumir ósiðir eru betri en aðrir og engin ætti að skammast sín fyrir þá.

Lesa grein
Plastpokar nú og þá

Plastpokar nú og þá

🕔14:48, 26.jan 2015

Það muna ýmsir þá tíð þegar plastpokar þekktust ekki.

Lesa grein
Hættir að vinna í fullu fjöri

Hættir að vinna í fullu fjöri

🕔11:04, 23.jan 2015

Stefanía Harðardóttir veltir fyrir sér þjóðhagslegri hagkvæmni þess að borga fólki eftirlaun sem gæti auðveldlega haldið áfram að vinna.

Lesa grein
Svefninn fegrar og megrar

Svefninn fegrar og megrar

🕔15:57, 22.jan 2015

Vigtaðu þig reglulega, sofðu nóg og drekktu mikið vatn á meðan þú ert að létta þig.

Lesa grein
Að nota iPad til að rata í Kópavogi

Að nota iPad til að rata í Kópavogi

🕔10:58, 22.jan 2015

Ekkert lát er á vinsældum Ipad námskeiðanna hjá Félagi eldri borgara.

Lesa grein
Dúndursala í mannbroddum

Dúndursala í mannbroddum

🕔14:49, 21.jan 2015

Það eru til margskonar sólar og gripklær til að verjast hálkuslysum.

Lesa grein
Allir með PIN númerin á hreinu

Allir með PIN númerin á hreinu

🕔14:33, 21.jan 2015

Eldra fólk á ekki í meiri erfiðleikum með að muna PIN númer en þeir sem yngri eru. Hjá Íslandsbanka er hægt að velja sér PIN númer.

Lesa grein
Ekki flókið að læra á heyrnartæki

Ekki flókið að læra á heyrnartæki

🕔10:44, 21.jan 2015

Miklar framfarir hafa orðið í þróun heyrnartækja síðustu árin en það er lykilatriði að heyrninin sé rétt mæld og að fólk læri vel á tækin

Lesa grein