Fara á forsíðu

Tag "Borgarbókasafn"

Prjónaveisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi

Prjónaveisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi

🕔13:48, 28.nóv 2025

Í tilefni Evrópsku nýtnivikunnar, sem fer fram nú í vikunni, kallar Borgarbókasafnið Gerðubergi eftir gleymdum garnafgöngum, hálfkláruðum garnverkefnum, gömlum prjónaflíkum og öllu því sem tengist handavinnu en vantar nýtt heimili! Koma má með efni á bókasafnið og í Fríbúðina Gerðubergi.

Lesa grein
Æsispennandi jólalagakeppni

Æsispennandi jólalagakeppni

🕔07:00, 20.nóv 2025

Lumar þú á góðu lagi? Ef þú hefur hingað til samið lögin þín í hljóði og fyrir skúffuna getur nú verið tækifæri til að koma þeim á framfæri. Jólalagakeppni Borgarbókasafnsins verður nú haldin fjórða árið í röð. Keppnin er öllum

Lesa grein
Jazztónleikar í Spönginni

Jazztónleikar í Spönginni

🕔13:24, 19.nóv 2025

Borgarbókasafnið Spönginni býður upp á notalega tónleika- og samverustund fimmtudaginn 20. nóvember kl. 13:15 – 14:00 þegar vinkonurnar og tónlistarkonurnar Sigrún Erla Grétarsdóttir og Birna Kristín Ásbjörnsdóttir flytja skemmtilega blöndu af jazz- og dægurlögum. Á efnisskránni verða sígildar íslenskar perlur

Lesa grein
Soffía syngur sveitasöngva

Soffía syngur sveitasöngva

🕔07:00, 13.nóv 2025

Næstkomandi föstudag og laugardag troða söngkonan Soffía Björg Óðinsdóttir og Leifur Gunnarsson kontrabassaleikari upp á tónleikaröðinni Dægurflugur í hádeginu á Borgarbókasafninu. Flutt verða þekktir slagarar og lög úr smiðju Neil Young, Emilíönu Torrini, Sinead O’Connor, Leonard Cohen, John Prine og

Lesa grein
Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns

🕔14:25, 4.nóv 2025

Endurtekning er yfirskrift ljósmyndasýningar Emilíu Sigrúnar Karlsdóttur á Borgarbókasafninu Árbæ. Hugmyndin að baki myndunum er nokkuð persónuleg en í þeim endurskapar Emilía Sigrún gömul málverk föður síns af fjölskyldu og vinum. „Auðvitað var ekki hægt að nota nákvæmlega sömu föt

Lesa grein
Allt fyrir prjónaskapinn

Allt fyrir prjónaskapinn

🕔14:31, 31.okt 2025

Áttu fulla körfu heima af garni sem þú hefur ekki not fyrir? Vantar þig smávegis af garni í flík eða annað sem þú ert að prjóna eða hekla? Hvernig væri þá að kíkja í heimsókn á Borgarbókasafnið Árbæ þar sem

Lesa grein
Bókakaffi með glæpaívafi

Bókakaffi með glæpaívafi

🕔07:00, 18.okt 2025

Mánudaginn 20. október ætla Arndís Þórarinsdóttir og Nanna Rögnvaldardóttir að kíkja í heimsókn á Borgarbókasafnið Árbæ og ræða saman um glæpasögurnar Morð og messufall og Mín er hefndin. Mín er hefndin er framhald bókar Nönnu Þegar sannleikurin sefur, sem kom út í fyrra. Arndís Þórarinsdóttir sendi fyrr á árinu út sína fyrstu glæpasögu, Morð og messufall. Bókina skrifaði Arndís í félagi við Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur en þetta er þriðja bókin sem þær skrifa saman. Sagan gerist í nútímanum og fjallar um rannsókn á morði í kirkju í Grafarvoginum ólíkt bók Nönnu sem flytur okkur aftur til morðmáls á 18. öld. Nanna og Arndís gefa einnig báðar út bækur fyrir börn og ungmenni í haust og munu þær einnig ræða um hvernig er að skrifa

Lesa grein
Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

🕔10:22, 10.okt 2025

Leiksýningin Hamlet verður frumsýnd á Litla sviði Borgarleikhússins þann 31. október næstkomandi. Í tilefni af því ætla leikstjóri verksins, Kolfinna Nikulásdóttir og aðalleikari, Sigurbjartur Sturla Atlason, sem fer með hlutverk sjálfs Hamlets prins af Danmörku, að mæta í Leikhúskaffi á

Lesa grein
Lestrarhátíð á Borgarbókasafninu – fullkomin afþreying fyrir lestrarhesta

Lestrarhátíð á Borgarbókasafninu – fullkomin afþreying fyrir lestrarhesta

🕔10:09, 8.maí 2025

Lestrarhátíð verður haldin í Borgarbókasafninu í Grófinni sunnudaginn 11. maí næstkomandi og stendur frá klukkan 11 til 17. Þetta er áhugaverð nýung og skemmtun fyrir fólk sem hefur áhuga á lestri góðra bóka og bókmenntum. Hér er líka á ferð

Lesa grein
Leikhúskaffi um Ungfrú Ísland

Leikhúskaffi um Ungfrú Ísland

🕔07:00, 4.jan 2025

Leikhúskaffi um sýningu Borgarleikhússins á Ungfrú Ísland verður í Borgarbókasafninu,  Menningarhúsi í Kringlunni mánudaginn 6. janúar kl. 17:30-18:30. Verðlaunaskáldsaga Auðar Övu, Ungfrú Ísland, birtist ljóslifandi á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í mögnuðu sjónarspili. Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri segir frá sýningunni

Lesa grein
Er slaufun réttlát og borgarleg óhlýðni sjálfsögð?

Er slaufun réttlát og borgarleg óhlýðni sjálfsögð?

🕔12:55, 31.okt 2024

Þær spurningar sem velt er upp í titlinum eru meðal þess sem rætt verður í heimspekisamtölum í Borgarbókasafninu í Grófinni í nóvember. Boðið er upp á fleiri spennandi og áhugverð umræðuefni og hér gefst mönnum einstakt tækifæri til að láta

Lesa grein
Göngustafir auka öryggi og minnka álag

Göngustafir auka öryggi og minnka álag

🕔14:43, 29.jún 2015

Á bókasafninu í Árbæ er hægt að fá lánaða göngustafi, sennilega eini staðurinn á landinu sem það er hægt. Eina sem þarf er gilt bókasafnskírteini.

Lesa grein