Fara á forsíðu

Tag "Borgarbókasafn"

Leikhúskaffi um Ungfrú Ísland

Leikhúskaffi um Ungfrú Ísland

🕔07:00, 4.jan 2025

Leikhúskaffi um sýningu Borgarleikhússins á Ungfrú Ísland verður í Borgarbókasafninu,  Menningarhúsi í Kringlunni mánudaginn 6. janúar kl. 17:30-18:30. Verðlaunaskáldsaga Auðar Övu, Ungfrú Ísland, birtist ljóslifandi á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í mögnuðu sjónarspili. Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri segir frá sýningunni

Lesa grein
Er slaufun réttlát og borgarleg óhlýðni sjálfsögð?

Er slaufun réttlát og borgarleg óhlýðni sjálfsögð?

🕔12:55, 31.okt 2024

Þær spurningar sem velt er upp í titlinum eru meðal þess sem rætt verður í heimspekisamtölum í Borgarbókasafninu í Grófinni í nóvember. Boðið er upp á fleiri spennandi og áhugverð umræðuefni og hér gefst mönnum einstakt tækifæri til að láta

Lesa grein
Göngustafir auka öryggi og minnka álag

Göngustafir auka öryggi og minnka álag

🕔14:43, 29.jún 2015

Á bókasafninu í Árbæ er hægt að fá lánaða göngustafi, sennilega eini staðurinn á landinu sem það er hægt. Eina sem þarf er gilt bókasafnskírteini.

Lesa grein