Fara á forsíðu

Tag "Borgarbókasafn"

Upprisa vínylsins og nýstárleg plötuframleiðsla á Íslandi

Upprisa vínylsins og nýstárleg plötuframleiðsla á Íslandi

🕔07:00, 19.jan 2026

Larry Jaffee mætir á Borgarbókasafnið Grófinni miðvikudaginn 21. janúar og segir frá endurkomu vínylplötunnar og nýju fyrirtæki sem framleiðir plötur úr óvenjulegu hráefni. Ein ólíklegasta endurkoma aldarinnar hefur verið upprisa vínylplötunnar. Flestir höfðu verið búnir að afskrifa þetta form seint

Lesa grein
„Ég reikna með að sumt komi fólki á óvart“

„Ég reikna með að sumt komi fólki á óvart“

🕔07:00, 10.des 2025

Sjálfbær neysla, sorphirða og úrgangsstjórnun verða til umræðu í Fríbúðinni, Borgarbókasafninu Gerðubergi, miðvikudaginn 10. desemer. Guðmundur B. Friðriksson, skrifstofustjóri skrifstofu umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg, mætir á svæðið og býst við að eiga fróðlegt samtal við gesti og gangandi. „Ég reikna með

Lesa grein
Kulnun og skítamix

Kulnun og skítamix

🕔07:00, 2.des 2025

Tónlistarkonurnar og gleðigjafarnir Sigríður Eir Zophoníasardóttir og Vala Höskuldsdóttir, í hljómsveitinni Evu, mæta eldhressar í leikhúskaffi á Borgarbókasafninu Grófinni miðvikudaginn 3. desember kl. 17:00. Þar munu Sigríður og Vala spjalla um hinn bráðfyndna söngleik Kosmískt skítamix sem þær hafa sýnt undanfarið við

Lesa grein
Prjónaveisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi

Prjónaveisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi

🕔13:48, 28.nóv 2025

Í tilefni Evrópsku nýtnivikunnar, sem fer fram nú í vikunni, kallar Borgarbókasafnið Gerðubergi eftir gleymdum garnafgöngum, hálfkláruðum garnverkefnum, gömlum prjónaflíkum og öllu því sem tengist handavinnu en vantar nýtt heimili! Koma má með efni á bókasafnið og í Fríbúðina Gerðubergi.

Lesa grein
Æsispennandi jólalagakeppni

Æsispennandi jólalagakeppni

🕔07:00, 20.nóv 2025

Lumar þú á góðu lagi? Ef þú hefur hingað til samið lögin þín í hljóði og fyrir skúffuna getur nú verið tækifæri til að koma þeim á framfæri. Jólalagakeppni Borgarbókasafnsins verður nú haldin fjórða árið í röð. Keppnin er öllum

Lesa grein
Jazztónleikar í Spönginni

Jazztónleikar í Spönginni

🕔13:24, 19.nóv 2025

Borgarbókasafnið Spönginni býður upp á notalega tónleika- og samverustund fimmtudaginn 20. nóvember kl. 13:15 – 14:00 þegar vinkonurnar og tónlistarkonurnar Sigrún Erla Grétarsdóttir og Birna Kristín Ásbjörnsdóttir flytja skemmtilega blöndu af jazz- og dægurlögum. Á efnisskránni verða sígildar íslenskar perlur

Lesa grein
Soffía syngur sveitasöngva

Soffía syngur sveitasöngva

🕔07:00, 13.nóv 2025

Næstkomandi föstudag og laugardag troða söngkonan Soffía Björg Óðinsdóttir og Leifur Gunnarsson kontrabassaleikari upp á tónleikaröðinni Dægurflugur í hádeginu á Borgarbókasafninu. Flutt verða þekktir slagarar og lög úr smiðju Neil Young, Emilíönu Torrini, Sinead O’Connor, Leonard Cohen, John Prine og

Lesa grein
Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns

🕔14:25, 4.nóv 2025

Endurtekning er yfirskrift ljósmyndasýningar Emilíu Sigrúnar Karlsdóttur á Borgarbókasafninu Árbæ. Hugmyndin að baki myndunum er nokkuð persónuleg en í þeim endurskapar Emilía Sigrún gömul málverk föður síns af fjölskyldu og vinum. „Auðvitað var ekki hægt að nota nákvæmlega sömu föt

Lesa grein
Allt fyrir prjónaskapinn

Allt fyrir prjónaskapinn

🕔14:31, 31.okt 2025

Áttu fulla körfu heima af garni sem þú hefur ekki not fyrir? Vantar þig smávegis af garni í flík eða annað sem þú ert að prjóna eða hekla? Hvernig væri þá að kíkja í heimsókn á Borgarbókasafnið Árbæ þar sem

Lesa grein
Bókakaffi með glæpaívafi

Bókakaffi með glæpaívafi

🕔07:00, 18.okt 2025

Mánudaginn 20. október ætla Arndís Þórarinsdóttir og Nanna Rögnvaldardóttir að kíkja í heimsókn á Borgarbókasafnið Árbæ og ræða saman um glæpasögurnar Morð og messufall og Mín er hefndin. Mín er hefndin er framhald bókar Nönnu Þegar sannleikurin sefur, sem kom út í fyrra. Arndís Þórarinsdóttir sendi fyrr á árinu út sína fyrstu glæpasögu, Morð og messufall. Bókina skrifaði Arndís í félagi við Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur en þetta er þriðja bókin sem þær skrifa saman. Sagan gerist í nútímanum og fjallar um rannsókn á morði í kirkju í Grafarvoginum ólíkt bók Nönnu sem flytur okkur aftur til morðmáls á 18. öld. Nanna og Arndís gefa einnig báðar út bækur fyrir börn og ungmenni í haust og munu þær einnig ræða um hvernig er að skrifa

Lesa grein
Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

🕔10:22, 10.okt 2025

Leiksýningin Hamlet verður frumsýnd á Litla sviði Borgarleikhússins þann 31. október næstkomandi. Í tilefni af því ætla leikstjóri verksins, Kolfinna Nikulásdóttir og aðalleikari, Sigurbjartur Sturla Atlason, sem fer með hlutverk sjálfs Hamlets prins af Danmörku, að mæta í Leikhúskaffi á

Lesa grein
Lestrarhátíð á Borgarbókasafninu – fullkomin afþreying fyrir lestrarhesta

Lestrarhátíð á Borgarbókasafninu – fullkomin afþreying fyrir lestrarhesta

🕔10:09, 8.maí 2025

Lestrarhátíð verður haldin í Borgarbókasafninu í Grófinni sunnudaginn 11. maí næstkomandi og stendur frá klukkan 11 til 17. Þetta er áhugaverð nýung og skemmtun fyrir fólk sem hefur áhuga á lestri góðra bóka og bókmenntum. Hér er líka á ferð

Lesa grein
Leikhúskaffi um Ungfrú Ísland

Leikhúskaffi um Ungfrú Ísland

🕔07:00, 4.jan 2025

Leikhúskaffi um sýningu Borgarleikhússins á Ungfrú Ísland verður í Borgarbókasafninu,  Menningarhúsi í Kringlunni mánudaginn 6. janúar kl. 17:30-18:30. Verðlaunaskáldsaga Auðar Övu, Ungfrú Ísland, birtist ljóslifandi á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í mögnuðu sjónarspili. Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri segir frá sýningunni

Lesa grein
Er slaufun réttlát og borgarleg óhlýðni sjálfsögð?

Er slaufun réttlát og borgarleg óhlýðni sjálfsögð?

🕔12:55, 31.okt 2024

Þær spurningar sem velt er upp í titlinum eru meðal þess sem rætt verður í heimspekisamtölum í Borgarbókasafninu í Grófinni í nóvember. Boðið er upp á fleiri spennandi og áhugverð umræðuefni og hér gefst mönnum einstakt tækifæri til að láta

Lesa grein