Hinsta kveðja hundsins Álfs
Brimurð er vel unnin og áhugaverð ljóðabók í fjórum þáttum og í lokin eru minningarorð um hundinn Álf. Draumey Aradóttir er eigandi Álfs og hér leggur hún honum orð í munn og lýsir síðustu ævidögum hans. Hér er vináttan í