Dýrir dropar
Færa má ákveðin rök fyrir því að þefskynið hafi ævinlega verið vanmetið. Lykt getur vakið upp gleymdar minningar, róað taugakerfið, örvað kynlöngun og vakið bæði vellíðan og vanlíðan eftir atvikum. Þess vegna hafa menn frá aldaöðli notað ilmefni, blandað þeim