Ertu alltaf með höfuðverk?
– svarið gæti verið D-vítamínskortur.
– svarið gæti verið D-vítamínskortur.
Nú þegar mælt er með því að við snæðum fæðutegundir sem ríkar eru af D-vítamíni er tilvalið að nýta laxinn sem er mikil uppspretta af þessu góða vítamíni fyrir utan að vera mikil sælkerafæða. Við fengum þessa uppskrift af vef
D-vítamín er þekkt sem sólarvítamínið vegna þess að líkami okkar framleiðir það náttúrulega þegar sólin skin á húð okkar. Þetta er algert kraftaverkaefni því það hefur svo jákvæð áhrif á heilsu okkar. Sem dæmi má nefna að þetta vítamín stuðlar
Ráðleggingar um mataræði eldra fólks sem er við góða heilsu