Fara á forsíðu

Tag "DJ amma"

Aldraðir plötusnúðar bestir

Aldraðir plötusnúðar bestir

🕔07:04, 9.sep 2025

Nýlega var viðburðurinn DJ AMMA haldinn í Gerðarsafni. Þar þeyttu skífum konur yfir 67 ára aldri og sögðu sögur tengdar lagavalinu. Margar þessara kvenna eru ömmur og þar af leiðandi mömmur svo þær hafa yfirsýn yfir vinsæla tónlist þriggja kynslóða.

Lesa grein