Aldingarðar Cornwall
Skrúðgarðarnir í Cornwall eru taldir með þjóðargersemum Bretaveldis. Jarðvegur skagans er frjósamur og veðurfar svo milt að þar grær allt sem stungið er í mold. Þetta gerði það að verkum að þegar það komst í tísku á síðmiðöldum að skipuleggja