Hægeldað ungverskt gúllas
Þegar fer að hausta er fátt betra en bragðmikið gúllas sem hefur fengið að malla klukkustundum saman. Bragðið verður óviðjafnanlegt. Þessi uppskrift er nokkuð stór og því góð ef von er á gestum. 3 meðalstórir laukar 2 meðalstórar gulrætur 2