Nú verð ég ein
Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir gaf nýlega út bókina, Einmana, tengsl og tilgangur í heimi vaxandi einsemdar. Meðal þess sem þar kemur fram er að einmanaleiki er algengastur meðal fólks á unglingsaldri og þeim sem komnir eru á eftirlaunaaldur. Hún kemur inn