Hnefahögg í andlit aldraðra
Rannsóknir sýna að aldraðir þurfa að bíða lengur eftir meðferð á heilbrigðisstofnunum en aðrir
Rannsóknir sýna að aldraðir þurfa að bíða lengur eftir meðferð á heilbrigðisstofnunum en aðrir
Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara segir marga búa við kröpp kjör, en þetta sé fólkið sem hafi lagt grunn að velferðarsamfélaginu.