Eldri Bandaríkjamönnum á vinnumarkaði fer ört fjölgandi.
Forstjóri BYKO segir að eldra fólk búi yfir mikilli þekkingu og séu afar traustir starfsmenn.