Tveir stigar í þvottahúsið
Stigar í húsum og stórar lóðir eru helstu ástæður þess að eldra fólk vill minnka við sig húsnæði, segir formaður Félags eldri borgara
Stigar í húsum og stórar lóðir eru helstu ástæður þess að eldra fólk vill minnka við sig húsnæði, segir formaður Félags eldri borgara
Gylfi Ólafsson heilsuhagfræðingur segir þetta þróunina í öllum hinum vestræna heimi.