Það þótti mikil bjartsýni árið 1928 að ráðast í byggingu Elliheimilisins Grundar og margir spáðu að byggingunni lyki aldrei