Endurhæfing eftir áfall getur breytt öllu
Að ná sér eftir veikindi eða slys verður erfiðara með aldrinum og mjög mikilvægt að menn fái endurhæfingu til að geta byggt sig upp að nýju. En það er líka mjög margt sem fólk getur gert sjálft og það er
Að ná sér eftir veikindi eða slys verður erfiðara með aldrinum og mjög mikilvægt að menn fái endurhæfingu til að geta byggt sig upp að nýju. En það er líka mjög margt sem fólk getur gert sjálft og það er
Þverfagleg endurhæfing gerir að verkum að flestir koma endurnærðir úr Hveragerði tilbúnir að hefja nýtt og heilbrigðara líf.