Paradísareyjan sem Margrét prinsessa elskaði

Paradísareyjan sem Margrét prinsessa elskaði

🕔07:00, 18.ágú 2025

Eygjan Mustique er lítil eyja í Karabíahafinu. Hún er hluti af eyjaklasanum St. Vincent og Grenadines. Margar nágranneyjanna eru frá náttúrunnar hendi dásamlegar en þessi eyðieyja hafði fátt með sér þar til framsýnn maður sá í henni möguleika. Árið 1958

Lesa grein
Eyja fanga og fugla

Eyja fanga og fugla

🕔07:00, 21.jún 2025

Alcatraz er líklega í hugum Íslendinga fangelsið sem Clint Eastwood í hlutverki Fank Morris braust út úr í kvikmyndinni Excape from Alcatraz og Sean Connery braust inn í hlutverki sama manns í The Rock. Þessi litla klettaeyja steinsnar frá San

Lesa grein
Dágóðir danskir krimmar

Dágóðir danskir krimmar

🕔07:00, 13.maí 2025

Eitt af því sem er ómissandi á sumrin eru góðar spennubækur. Ekkert jafnast á við það á rigningardögum að liggja inni með spennandi sakamálasögu og hlusta öðru hvoru á regnið dynja á þakinu. Sólskinsdagana finnst flestum þeir verða að nýta

Lesa grein