Vítamín sem ekki ætti að taka með kaffi
Margir taka vítamín og fæðubótarefni á morgnana og drekka fyrsta kaffibollan strax eftir að töflurnar hafa verið gleyptar. Í vissum tilfellum eru það stór mistök því upptaka sumra vítamína og steinefna verður ekki eins skilvirk og góð séu ýmis efni