Umbreytingin
Sólveig Baldursdóttir blaðamaður skrifar. Ég minnist þess tíma þegar ég var bólugrafinn unglingur að hafa lamið sjálfa mig niður fyrir að vera bæði ljót og allt of stór. Viðmiðið var sætu stelpurnar sem voru litlar og nettar og mjög snoppufríðar