Fara á forsíðu

Tag "ferðalög"

Ótal margt hent sem enginn myndi trúa

Ótal margt hent sem enginn myndi trúa

🕔07:00, 10.okt 2024

– segja hjónin Sigmundur og Steinunn sem hafa ferðast heimshorna á milli

Lesa grein
„Við erum sannkallaðir ástríðuferðalangar“

„Við erum sannkallaðir ástríðuferðalangar“

🕔07:00, 8.sep 2024

– segja hjónin Trausti og Rún sem bæði eru illa haldin af ferðabakteríunni

Lesa grein
Með eldri borgaraafslátt í öðrum löndum

Með eldri borgaraafslátt í öðrum löndum

🕔07:09, 24.ágú 2024

Þegar kemur að starfslokum nýta margir tækifærið og ferðast víðar og oftar en þeir hafa gert áður. Það er nærandi og skemmtilegt að uppgötva ný lönd, fallega staði og spennandi menningu en vissulega dýrt. Eitt af því sem getur borgað

Lesa grein
Borg tónlistar og handverks

Borg tónlistar og handverks

🕔07:00, 21.ágú 2024

Salzburg er helst þekkt fyrir trúrækni íbúanna og ást þeirra á tónlist. Mozart fæddist og ólst upp í þessari borg og prinsarnir sem réðu henni voru flestir þekktir fyrir örlæti sitt við tónlistarmenn. Hún er fjórða stærsta borg Austuríkis og

Lesa grein
Mamma, þú ert ekki lengur 25 ára

Mamma, þú ert ekki lengur 25 ára

🕔07:00, 9.ágú 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Ég tek stundum að mér að vera leiðsögumaður í skemmtilegum ferðum um Ísland og Grænland fyrir Bandaríkjamenn. Ég var að koma heim úr einni slíkri, þreytt eftir covid í hópnum, tafir á flugi og

Lesa grein
Ferðalag án þess að færa sig úr stað

Ferðalag án þess að færa sig úr stað

🕔08:38, 23.júl 2024

Félagsmiðstöðvar í borginni bjóða upp á áhugaverðar sýningar og viðburði. Á morgun gefst mönnum kostur á að ferðast með hjá þrívíddartækni án þess að færa sig úr stað í Borgum í Spönginni í Grafarvogi. Eftirfarandi fréttatilkynning barst Lifðu núna: Þrívíddarsýning

Lesa grein
„Ég hef mest gaman af að vera innan um fólk“

„Ég hef mest gaman af að vera innan um fólk“

🕔07:00, 7.jún 2024

Auður Jacobsen hefur alltaf haft gaman af að vinna. Hún er sextíu og átta ára gömul og ekki á þeim buxunum að fara á eftirlaun. Það er þó ekki vegna þess að hún eigi engin áhugamál og sjái fram á

Lesa grein
5 frábærar dagsferðir með barnabörnin

5 frábærar dagsferðir með barnabörnin

🕔07:00, 29.maí 2024

Hvalir, fuglar og fögur náttúra Dagsferð til Vestmannaeyja er frábær leið til að skemmta og fræða bæði sjálfan sig og barnabörnin. Með því að leggja af stað snemma morguns má ná ferð til Vestmannaeyja klukkan 10.45 frá Landeyjahöfn. Fyrsta stopp

Lesa grein
Hver ferð er ævintýri

Hver ferð er ævintýri

🕔07:00, 20.maí 2024

Inga Geirsdóttir telur að margt sé líkt með Íslendingum og Skotum, enda vitað að Keltar voru stór hluti landnámsmanna hér. Hún og maður hennar, Snorri Guðmundsson hafa búið í Skotlandi í tuttugu og tvö ár og una hag sínum vel.

Lesa grein
Ævintýri í Amsterdam

Ævintýri í Amsterdam

🕔07:00, 9.maí 2024

Að fljúga að Schiphol-flugvelli var mjög sérstök upplifun. Síkin þræða sig á milli akra og túna og fljótabátar líða eftir þeim eins risastórir kútar. Víðfeðm gróðurhús breiða úr sér og á stórum ökrum eru lítríkir traktorar að plægja eða uppskera.

Lesa grein
Hvernig verður gott fólk til?

Hvernig verður gott fólk til?

🕔07:00, 14.apr 2024

Margrét Júlía Rafnsdóttir, er kennari og umhverfisfræðingur. Eftir farsælan feril var henni sagt upp störfum í upphafi þessa árs rúmlega sextugri skömmu eftir covid-veikindi. Margrét hefur alla tíð unnið mikið og verið virk í pólitík en hún ákvað að nú

Lesa grein
Í fókus – sumarferðalögin framundan

Í fókus – sumarferðalögin framundan

🕔08:25, 8.apr 2024 Lesa grein
Áhugaverður áfangastaður í Landsveit

Áhugaverður áfangastaður í Landsveit

🕔07:00, 6.apr 2024

Á undanförnum árum hefur fjölgað mjög gistimöguleikum úti á landi á Íslandi. Áhugaverð Boutique-hótel og glæsileg fjögurra stjarna hótel er nú að finna á sumum af fegurstu stöðum landsins. Þar starfar metnaðarfullt fólk sem leggur áherslu á þægindi, góða upplifun

Lesa grein
Ekki fleiri kastalar og virki, takk!

Ekki fleiri kastalar og virki, takk!

🕔07:00, 8.feb 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Ég hef smám saman áttað mig á því að það eru ákveðin atriði sem er ætlast til að maður geri sem ferðalangur. Eitt er að heimsækja kastala og gömul virki. Hinn frægi staður, Alhambra

Lesa grein