Tag "ferðalög"
Ótal margt hent sem enginn myndi trúa
– segja hjónin Sigmundur og Steinunn sem hafa ferðast heimshorna á milli
„Við erum sannkallaðir ástríðuferðalangar“
– segja hjónin Trausti og Rún sem bæði eru illa haldin af ferðabakteríunni
Með eldri borgaraafslátt í öðrum löndum
Þegar kemur að starfslokum nýta margir tækifærið og ferðast víðar og oftar en þeir hafa gert áður. Það er nærandi og skemmtilegt að uppgötva ný lönd, fallega staði og spennandi menningu en vissulega dýrt. Eitt af því sem getur borgað
Mamma, þú ert ekki lengur 25 ára
Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar. Ég tek stundum að mér að vera leiðsögumaður í skemmtilegum ferðum um Ísland og Grænland fyrir Bandaríkjamenn. Ég var að koma heim úr einni slíkri, þreytt eftir covid í hópnum, tafir á flugi og
„Ég hef mest gaman af að vera innan um fólk“
Auður Jacobsen hefur alltaf haft gaman af að vinna. Hún er sextíu og átta ára gömul og ekki á þeim buxunum að fara á eftirlaun. Það er þó ekki vegna þess að hún eigi engin áhugamál og sjái fram á
Hver ferð er ævintýri
Inga Geirsdóttir telur að margt sé líkt með Íslendingum og Skotum, enda vitað að Keltar voru stór hluti landnámsmanna hér. Hún og maður hennar, Snorri Guðmundsson hafa búið í Skotlandi í tuttugu og tvö ár og una hag sínum vel.
Hvernig verður gott fólk til?
Margrét Júlía Rafnsdóttir, er kennari og umhverfisfræðingur. Eftir farsælan feril var henni sagt upp störfum í upphafi þessa árs rúmlega sextugri skömmu eftir covid-veikindi. Margrét hefur alla tíð unnið mikið og verið virk í pólitík en hún ákvað að nú
Áhugaverður áfangastaður í Landsveit
Á undanförnum árum hefur fjölgað mjög gistimöguleikum úti á landi á Íslandi. Áhugaverð Boutique-hótel og glæsileg fjögurra stjarna hótel er nú að finna á sumum af fegurstu stöðum landsins. Þar starfar metnaðarfullt fólk sem leggur áherslu á þægindi, góða upplifun