„Ég hef ástríðu fyrir því að þjálfa, mennta og hvetja fólk áfram“
Ef einhver tæki að sér skrifa ævisögu Unnar Pálmarsdóttur væri Brosmildi hóptímakennarinn og mannauðsráðgjafinn réttur titill. Lífsgleðin skín af henni og augljóst að hún hefur bæði ástríðu fyrir starfi sínu og nýtur þess að vinna. Hún hefur einnig sjálf ríka