Ein/n á ferð í útlöndum
Undanfarin ár hefur færst mjög í vöxt að fólk ferðist eitt. Einhleypar manneskjur kjósa að binda sig ekki við vini eða vandamenn heldur fara þangað sem hugur þeirra stendur til án ferðafélaga. Margir segja að þetta sé mun skemmtilegra vegna