Einbeitt vanþekking
Með því að beina sjónum að meintu lélegu fjármálalæsi hjá almenningi, sem einni helstu skýringunni á fjárhagsvandræðum fólks virðist vanþekking stjórnvalda á raunverulegum aðstæðum fólks vera staðfest, segir Grétar J. Guðmundsson