Þegar Hólmfríður K Gunnarsdóttir var ung þótti ekki gott að konur menntuðu sig of mikið
Hádegisfyrirlestrar um ömmur sprengja utan af sér alla sali og fók er hvatt til að skrá niður minningar um ömmur sínar
Það er ákveðin vakning í gangi meðal kvenna sem langar að minnast formæðra sinna