„Ég reikna með að sumt komi fólki á óvart“
Sjálfbær neysla, sorphirða og úrgangsstjórnun verða til umræðu í Fríbúðinni, Borgarbókasafninu Gerðubergi, miðvikudaginn 10. desemer. Guðmundur B. Friðriksson, skrifstofustjóri skrifstofu umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg, mætir á svæðið og býst við að eiga fróðlegt samtal við gesti og gangandi. „Ég reikna með







